Þú ættir að eyða meiri tíma einn með sjálfum þér – Og þetta er ástæðan

kona ein hamingja ánægja gleðiHvað er langt síðan þú tókst þér tíma frá öllu og öllum til að eyða með sjálfri/sjálfum þér?

Hvað er langt síðan að þú sýndir sjálfri/sjálfum þér sömu ást og umhyggju og þú veitir öllum öðrum?

Ekki týna sjálfri/sjálfum þér

Margir gefa mikið af sér til annarra og gleyma alveg sjálfum sér, en slíkt skapar ójafnvægi. Með því vanrækja þeir heilsu sína, gleyma draumum sínum, þörfum og þrám. Þeir gleyma í raun hverjir þeir eru, en án þess að fatta það. Þessir einstaklingar týna sjálfum sér smátt og smátt sem leiðir til þess að þeir þekkja sig sjálfa ekki nógu vel.

Þannig eigum við ekki að koma fram við okkur sjálf. Þegar þú virkilega elskar og berð umhyggju fyrir einhverjum þá eyðir þú tíma með þeim einstaklingi ekki satt? Það sama áttu að gera fyrir sjálfa/n þig. Þú átt skilið jafnmikla athygli, ást og umhyggju og allir aðrir, og áður en þú væntir þess að fá þetta frá öðrum, ættirðu að læra að umvefja sjálfa/n þig.

„We are all alone, born alone, die alone, and—in spite of True Romance magazines—we shall all someday look back on our lives and see that, in spite of our company, we were alone the whole way. I do not say lonely—at least, not all the time—but essentially, and finally, alone. This is what makes your self-respect so important, and I don’t see how you can respect yourself if you must look in the hearts and minds of others for your happiness.“ ~ Hunter S. Thompson

9 ástæður fyrir því að þú ættir að eyða meiri tíma með sjálfri/sjálfum þér

1. Þú lærir að þekkja sjálfa/n þig

Þú ert mikilvægasta manneskjan í þínu lífi og leikur aðalhlutverkið í þinni eigin lífssögu. Um leið og þú ferð að taka tíma til að eyða með sjálfri/sjálfum þér, að vera þú sjálf/sjálfur og að þekkja sjálfa/n þig lærir þú að hlusta á þitt eigið hjarta og sál og þú kynnist þér á algjörlega nýjan hátt. Þú ferð að þekkja þig eins og þú raunverulega ert.

„A human being has so many skins inside, covering the depths of the heart. We know so many things, but we don’t know ourselves! Why, thirty or forty skins or hides, as thick and hard as an ox’s or bear’s, cover the soul. Go into your own ground and learn to know yourself there.“ ~ Meister Eckhart

2. Þú lærir að vera ein/n án þess að vera einmanna

Orson Welles hafði rétt fyrir sér þegar hann sagði: „Við erum fædd ein og við deyjum ein“. Við fæðumst inn í þennan heim alein þrátt fyrir að við eigum fjölskyldu okkar og vini, auk allra þeirra sem við kynnumst á lífsleiðinni. Þrátt fyrir alla sem við höldum nálægt hjarta okkar munu samt koma stundir sem okkur líður eins og við séum algjörlega ein.

Og þótt það sé ógnvekjandi á köflum þurfum við að læra að umfaðma slíka tíma og læra að elska, meðtaka og umvefja okkur sjálf og finna frið í okkur eins og við erum. Fyrir rest lærum við að vera ein með sjálfum okkur án þess að vera einmanna og hrædd.

3. Þú lærir að elska og meðtaka sjálfa/n þig

Þú ræður hvort þú trúir því eða ekki, en því meiri tíma sem þú eyðir með sjálfri/sjálfum þér, því meira lærir þú að sættast við sjálfa/n þig og umfaðma. Þú sættist við gallana, mistökin og vankantana. Þar af leiðandi muntu hafa miklu meiri ást að gefa, ekki bara þeim sem eru í kringum þig heldur líka sjálfri/sjálfum þér.

Love yourself—accept yourself—forgive yourself—and be good to yourself, because without you the rest of us are without a source of many wonderful things. ~ Leo F. Buscaglia

4. Þú lærir að lifa í takt við tilgang lífs þín.

Rumi sagði svo fallega: „Allt í alheiminum er innra með þér, biddu sjálfa/n þig um allt“. Hjarta þitt þekkir farveginn sem er ætlaður þér, það veit hver þau verkefni eru sem bíða þín og hvað þér er ætlað að gera í þessum heimi. Ef þú staldrar aðeins við og tekur þér smá pásu frá þínu daglega amstri, frá fólkinu í kringum þig, frá öllum látunum, muntu heyra í hjarta þínu og tengja við þann tilgang sem þér er ætlaður á þessari lífsleið.

neikvæðni kona á bekk

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5. Þú lærir að vera þú, ekki það sem allir í kringum þig halda að sért þú

Frá því við erum lítil er okkur kennt að vera meira eins aðrir og minna við sjálf. En það fallega við það að eyða meiri tíma með sjálfum sér er að þú frelsar þú þig frá þeim hugarvígum að þú þurfir að vera eins og þessi eða hinn, og þú losnar undan þeim takmörkunum í lífi þínu sem þeim fylgir.

Þú munt finna kraft og hugrekki til að vera þú og það sem þú ert í raun og veru, ekki það sem aðrir telja að þú sért. Þú þarft ekki að lengur að fela þann einstakling sem þú hefur að geyma.

„There is a voice inside of you that whispers all day long, „I feel this is right for me, I know that this is wrong.“ No teacher, preacher, parent, friend or wise man can decide what’s right for you–just listen to the voice that speaks inside.“ ~ Shel Silverstein

6. Þú uppgötvar að þú ert stærri en öll vandamál þín

Það er ómetanlegt að eiga fjölskyldu og vini sem eru til staðar fyrir mann þegar í harðbakkann slær. En þeir tímar munu koma í lífi þínu að enginn getur verið til staðar. Sumar orrustur þarf maður einfaldlega að heyja ein/n. Og með því að eyða tíma með sjálfum sér verður maður sterkari og harðari af sér. Það eitt gefur þér visku, hugrekki og kraft til að eiga við hlutina.

Með tímanum lærir þú að þú ert miklu stærri en vandamálin. Og þú óttast ekki þau sem koma á eftir því þú ert ekki lengur hrædd/ur.

7. Þú uppgötvar verðmætið og kraftinn í þögninni

Þegar hugurinn þagnar og þú ert í ró. Þegar hugsanirnar trufla þig ekki og það er ekkert að segja, þar getur þú heyrt hjarta þitt tala við þig. Þar heyrir þú í sálinni og innsæi þínu. Þögnin er yndislegur kennari, hún hvíslar í eyra þér og hjálpar þér að skilja hlutina á þann hátt sem þú heyrir hvergi annarsstaðar.

Þegar maður tekur sér tíma til að vera einn með sjálfum sér, að anda inn og anda út skilur maður orð Ausonius‘ar þegar hann sagði: „He who does not know how to be silent will not know how to speak.“

þunglyndi svefnleysi maður veikur veikindi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

8. Þú lærir að bera virðingu fyrri sjálfri/sjálfum þér

Margir eru svo vanir því að leita að viðurkenningu og samþykki frá öðrum. Þeir eru svo uppteknir að því að leita að ástinni á röngum stöðum og hafa misst tengslin við sig sjálf og það að þau eru nú þegar nóg. Þess vegna eru þau ennþá í ástlausum samböndum, í vinnum sem þau hata og svo framvegis – þau trúa því að þau séu ekki meira virði og þau eigi ekki meira skilið.

Það yndislega við það sem einveran gefur er að hún kennir okkur að virða okkur sjálf, að ganga í burtu frá öllu því sem þjónar okkur ekki lengur eða gerir okkur óhamingjusöm.

Boosting your self-image and self-esteem so that you will no longer allow anything or anyone to make you feel like you are not enough – good enough, smart enough, worthy enough, beautiful enough, etc… , Robert Tew.

9. Þú lærir að sleppa takinu

Eitt af því erfiðasta sem við gerum í lífinu er að sleppa takinu á fólki, minningum, hlutum, reynslu og stöðum sem við elskum mest. Við höldum svo fast í allt og alla og óttumst að án þeirra séum við ekki neitt. En þegar við höldum svona fast í fólk eða hluti gerum við okkur ekki grein fyrir að það truflar þá ást sem við berum til viðkomandi persónu eða hlutar, og það dregur úr hreinleika og fegurð ástarinnar.

Þegar þú tekur þér reglulega tíma með sjálfri/sjálfum þér og opnar hjarta þitt og tengir þig við þína innri visku, muntu greina á milli hvort um er að ræða sanna ást eða hvort þú sért einfaldlega háð hlutnum eða manneskjunni. Þá muntu líka skilja að sönn ást frelsar.

Love liberates. It doesn’t just hold—that’s ego. Love liberates. It doesn’t bind. Love says, I love you. I love you if you’re in China. I love you if you’re across town. I love you if you’re in Harlem. I love you. I would like to be near you. I’d like to have your arms around me. I’d like to hear your voice in my ear. But that’s not possible now, so I love you. Go. ~ Dr. Maya Angelou

Greinin birtist upphaflega á purposefairy.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Þetta eru þeir eiginleikar sem konur vilja sjá í mönnum sínum

Flestar konur hafa ákveðnar skoðanir á því hvernig makinn á að vera...

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú...

Þannig fer Christie Brinkley að því að líta svona vel út 65 ára

Christie Brinkley er með flottari konum sem við höfum séð og það er...

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég...

Náttúrulegir og heimatilbúnir hármaskar sem svínvirka

Stundum þarf hárið á okkur sérstaka ást og umhyggju. Hvort sem það...

Að eiga gott samband við börnin sín dregur úr líkum á Alzheimer

Fjölskylda okkar og mannleg samskipti geta skipt sköpum í því hvernig...

Heili kvenna mun virkari en heili karla – En því fylgja líka vandamál

Því hefur lengi verið haldið fram, og grínast með, að konur geti gert...

Tíu atriði sem ég hef lært með tímanum – Virkilega góð lífslexía

Það er eitt og annað sem við lærum með hærri aldri og auknum þroska....

Þannig fer Christie Brinkley að því að líta svona vel út 65 ára

Christie Brinkley er með flottari konum sem við höfum séð og það er...

Að eiga gott samband við börnin sín dregur úr líkum á Alzheimer

Fjölskylda okkar og mannleg samskipti geta skipt sköpum í því hvernig...

Heili kvenna mun virkari en heili karla – En því fylgja líka vandamál

Því hefur lengi verið haldið fram, og grínast með, að konur geti gert...

Fimm hlutir sem þú vissir líklega ekki um gráu hárin

Það á fyrir okkur öllum að liggja að verða gráhærð – en hvenær...

Er stundum erfitt að sofna á kvöldin? Prófaðu þá þetta fyrir svefninn

Að fá nægan svefn er mikilvægt upp á almennt heilsufar, bæði...

Þessi dúndur orkuskot bæta meltinguna og efnaskiptin – Mikilvægt fyrir heilsuna

Góð melting er afar mikilvæg fyrir heilsu og almenna vellíðan. Til...

Frábær trix og ráð til að láta hárið virðast þykkara

Það getur verið erfitt að eiga við þunnt hár og að ná fyllingu í...

Fimm æfingar til að gera heima sem koma þér fljótt í form

Margir eru duglegir að halda sér í formi þótt þeir fari ekki í...

Þetta eru þeir eiginleikar sem konur vilja sjá í mönnum sínum

Flestar konur hafa ákveðnar skoðanir á því hvernig makinn á að vera...

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú...

Náttúrulegir og heimatilbúnir hármaskar sem svínvirka

Stundum þarf hárið á okkur sérstaka ást og umhyggju. Hvort sem það...

Tíu atriði sem ég hef lært með tímanum – Virkilega góð lífslexía

Það er eitt og annað sem við lærum með hærri aldri og auknum þroska....

Þessar ellefu fæðutegundir auka kynhvötina

Ef kynhvötin er ekki upp á sitt besta hjá þér/ykkur þessa dagana er...

Þú ættir að eyða meiri tíma einn með sjálfum þér – Og þetta er ástæðan

Hvað er langt síðan þú tókst þér tíma frá öllu og öllum til að...

Þrjóskum börnum vegnar betur í lífinu – Svo segja vísindin

Það er ekkert alltaf tekið út með sældinni að eiga krefjandi börn og...

Ert þú í réttu brjóstahaldarastærðinni? – Hér eru staðreyndir um brjóstin

Brjóst kvenna eru afar ólík, sem er auðvitað ósköp eðlilegt. En...

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú...

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég...

Steiktur fiskur í ofni – og engin bræla

Mörgum þykir leiðinlegt og vesen að steikja fisk og forðast að gera...

Dásemdar súkkulaði bananabrauð sem óhætt er að mæla með

Hvað er betra en gott bananabrauð? Jú súkkulaði bananabrauð! Bananar...

Dásamlega mjúk banana- og súkkulaðikaka með léttu súkkulaðikremi

Þessi dúnmjúka súkkulaði- og bananakaka með léttu súkkulaðikremi er...

Brjálæðislega góð grænmetisbaka með sætum og spínati

Þessi grænmetisbaka er brjálæðislega góð – og alveg tilvalin...

Rosaleg súkkulaði og Snickers Pavlova

Ég er virkilega veik fyrir Pavlovum, og reyndar bara marengskökum yfir...

Frábær fjölskylduréttur – Hakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu

Hakkabuff með lauk er matur sem er svo hefðbundinn og fastgróinn inn í...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Vissir þú að það er leyniíbúð uppi í Eiffel-turninum?

Vissir þú að það er lítil íbúð uppi í Eiffel-turninum? Þessa...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og...

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur...

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu...

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað...

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum...