Langt leidd af Alzheimer en kemur alltaf tilbaka þegar hún syngur

Það er afar sárt fyrir aðstandendur Alzheimers-sjúklinga að horfa upp á fólkið sitt týna sjálfu sér í þessum illvíga sjúkdómi. Tónlist er talin geta gert kraftaverk fyrir þessa sjúklinga og ófá dæmin sem sýna og sanna hversu mikil áhrif hún hefur á einstaklinga sem lifa með Alzheimer. Hér í þessu hjartnæma myndbandi syngur Kelly með 88 ára gamalli móður sinni kántrílag – og hún spilar undir á gítar. Móðir hans er með Alzheimer...

Skoða

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt er með svo smitandi hlátur að það hálfa væri nóg. Við fáum bara aldrei nóg af þessu myndbandi!

Skoða

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í brúðkaupi dóttur sinnar og gerði þetta í staðinn. Nicole starfar sem táknmálstúlkur og það sem pabbi hennar gerði fyrir hana á þessum degi er alveg ótrúlega fallegt. Hann söng fyrir dóttur sína og tengdason á táknmáli. Þetta gerði hann til að sýna henni hversu vænt honum þykir um hana og hvað hún skiptir hann miklu máli. Það tók hann heilt ár að undirbúa sig og læra táknin til að...

Skoða

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist getur haft. Þeir sem standa á bak við þetta átak vinna með Alzheimer-sjúklingum en vilja leita óhefðbundinna leiða og nota tónlist til að láta fólkinu líða betur í stað of mikilla lyfja. Lyf hafa neikvæðar aukaverkanir en það hefur tónlistin hins vegar alls ekki. Þau segja þetta góðan kost með öðrum leiðum eins og hæfilegri lyfjagjöf og auk þess sé þetta mun ódýrara...

Skoða

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í brúðkaupi hjá barnabarni sínu – en brúðurinn og afinn eru alveg einstaklega náin. Í hlutverki blómastúlku Upphaflega stakk Jen, brúðurin, upp á því í gríni við afa sinn að hann tæki að sér hlutverk blómastúlku í brúðkaupi hennar. Afinn samþykkti það í gríni en þegar á leið ákváðu þau að taka þetta alla leið. Ekki var þó amman yfir sig hrifin af hugmyndinni í...

Skoða

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla fallega og einfalda jólaauglýsing sem hefur brætt netheima. Stundum er einfaldleikinn einfaldlega bestur. Fólk um allan heim hefur heillast og fengið tár í augun við að horfa á þessa krúttlegu auglýsingu sem er fyrir fjölskyldufyrirtæki er rekur byggingavöruverslun í Wales. Kostnaður við gerð auglýsingarinnar var aðeins um 15.000 krónur en það er hinn tveggja ára...

Skoða

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu þáttaröð Britains Got Talent. Þær eru á aldrinum 13 til 25 ára og með þessu atriði gjörsamlega dáleiddu þær salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum og dansi. Þær sigruðu Arab´s Got Talent nú í ár og eiga eflaust eftir að fara langt í þessari keppni líka. Magnað atriði – Sjón er sögu...

Skoða

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of gamall til að láta drauma sína rætast. Þess vegna höfum við alltaf einstaklega gaman af því þegar við sjáum dæmi þess að fólk lætur vaða og eltir drauma sína án þess að hugsa um aldurinn. Til að heiðra minningu látinnar eiginkonu Hæfileikaþátturinn Britain´s Got Talent er fullkomið tækifæri fyrir fólk á öllum aldri til þess að koma sér á framfæri. En þegar hinn 89 ára...

Skoða

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í klippingu í meira en fimm ár. Með sítt hár, mikið skegg og klæðnað sem einkennist af þykkum köflóttum skyrtum og allt of stórum gallabuxum hefur hlutverkunum fækkað í gegnum árin. Hundrað ára gömul frænka Frankie, sem þykir vænt um frænda sinn, vildi sjá hann skegglausan og með stutt hár svo hún hvatti hann eindregið til að slá til og skella sér í yfirhalningu. Breytingin...

Skoða

Tólf ára sem dreymir um að syngja á Broadway fær gullna hnappinn og grætir dómarana

Hann er 12 ára gamall og dreymir um að verða Broadway stjarna – og hann syngur allan daginn sama hvað hann er að gera. Ekki er ólíklegt að draumur hans eigi eftir að verða að veruleika eftir að hann mætti í prufur í Americas Got Talent og hlaut að launum gullna hnappinn fyrir flutning sinn. Hinn 12 ára gamli Luke er því floginn inn í undanúrslit í þessari stærstu hæfileikakeppni í heimi. Dásamlegur, hæfileikaríkur og hógvær...

Skoða

Þetta er sko enginn venjulegur kór – Enda fengu þau gullna hnappinn

Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur fyrir Americas Got Talent – og það borgaði sig heldur betur fyrir þau. Kórinn heldur utan um krakkana en mikil fátækt ríkir í Detroit og mörg barnanna búa við erfiðar aðstæður. Kórinn veitir krökkunum von og er stjórnandinn afar meðvitaður um að svo sé og vill sýna þeim að þau eigi sér von. Krakkarnir slógu í gegn og hlutu að launum gullna hnappinn og fljúga...

Skoða

Hann stoppar þessa 12 ára stelpu og lætur hana syngja aftur – Og hún neglir það!

Hún er 12 ára gömul og mætti á dögunum í prufur í stærstu hæfileikakeppni í heimi, Americas Got Talent. Ansley Burns er með mikla rödd en Simon Cowell var ekki sáttur með prufuna í byrjun og fannst tónlistin undir algjörlega ómöguleg. Hann fór því fram á það við þessa 12 ára stelpu að hún syngi án undirleiks – og hún gjörsamlega rúllaði því upp! Sjón er sögu...

Skoða

Ellefu ára fiðluleikari er lifði af krabbamein fær gullna hnappinn frá Simon Cowell

Hann vildi ekki vera þekktur sem strákurinn með krabbameinið og ákvað því þegar hann var rúmlega 7 ára gamall að læra á fiðlu. Og í dag er hann þekktur sem strákurinn er spilar á fiðlu. Tyler Butler-Figueroa var ekki nema 4 ára þegar hann greindist með hvítblæði. Hann segist hafa verið lagður í einelti í skólanum út af krabbameininu og börnin hafi búið til sögur um að meinið hans væri smitandi svo það væri best að forðast hann. En það...

Skoða

Ótrúleg viðbrögð dýranna í skóginum við spegli

Franskur ljósmyndari kom spegli fyrir í skógum Afríku til að ná myndum af dýrum sem gengu hjá. Viðbrögðin létu ekki á sér standa og er alveg yndislegt að sjá hversu ólíkt dýrin bregðast við.  

Skoða

Einhverfur og blindur heillar alla með stórkostlegum flutningi í hæfileikakeppni

Þrátt fyrir að vera bæði blindur og einhverfur lét hinn 22 ára gamli Kodi Lee það ekki stoppa sig í að mæta í prufur fyrir nýjustu þáttaröðina af Americas Got Talent. Þegar Kodi var lítill tóku foreldrar hans eftir því að hann unni tónlist og segir móðir hans tónlistina gjörsamlega hafa bjargað lífi hans og gert honum kleift að lifa í þessum heimi. Þetta er ein magnaðasta áheyrnaprufa sem við höfum séð. Hafðu vasaklútinn við höndina!...

Skoða