Krakkarnir í Detroit Youth Choir mætti ásamt stjórnanda sínum í prufur fyrir Americas Got Talent – og það borgaði sig heldur betur fyrir þau.
Kórinn heldur utan um krakkana en mikil fátækt ríkir í Detroit og mörg barnanna búa við erfiðar aðstæður. Kórinn veitir krökkunum von og er stjórnandinn afar meðvitaður um að svo sé og vill sýna þeim að þau eigi sér von.
Krakkarnir slógu í gegn og hlutu að launum gullna hnappinn og fljúga því inn í undanúrslit.