Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og myrkur stóran hluta sólarhringsins – og horfa á rómantískar og skemmtilegar myndir?
Við settum saman lista yfir tuttugu myndir sem þykja með þeim allra rómantískustu, en ekki endilega í þessari röð.
Þá er bara að hringa sig upp í sófa með teppi og kveikja á kertum og kvöldið er klárt.
1. Pretty Woman
2. Casablanca
3. When Harry met Sally
4. Notting Hill
5. Sleepless in Seattle
6. Love Actually
7. Ghost
8. The Notebook
9. My best friend´s wedding
10. Bridget Jone´s Diary
11. Four Weddings and a Funeral
12. You´ve got Mail
13. Annie Hall
14. The Graduate
15. The wedding planner
16. Message in a bottle
17. Dirty Dancing
18. Titanic
19. The Proposal
20. The Bodyguard