Ert þú í réttu brjóstahaldarastærðinni? – Hér eru staðreyndir um brjóstin

Brjóst kvenna eru afar ólík, sem er auðvitað ósköp eðlilegt. En þegar kemur að brjóstahöldurum þá er staðreyndin sú að allt of margar konur eru ekki í sinni réttu stærð. Þetta getur skipt öllu máli þegar kemur að útliti og eins því hvernig brjóstahaldarinn fer með líkamann. Hér eru nokkrar staðreyndir um brjóstin og einnig myndband sem sýnir hvernig þú finnur þína réttu brjóstahaldarastærð. Tíu staðreyndir um brjóst 1. Meðalbrjóst...

Skoða

Brjálæðislega góð grænmetisbaka með sætum og spínati

Þessi grænmetisbaka er brjálæðislega góð – og alveg tilvalin fjölskylduréttur eða í klúbbinn, nú eða afmælið. Þessa þurfið þið að prófa! Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari góðu uppskrift. Það sem þarf Í botninn 3 dl hveiti 100 g smjör 3 msk vatn Aðferð Hitið ofninn í 225°. Blandið hráefnunum í botninn saman þannig að þau myndi deigklump, fletjið hann út og fyllið út í bökumót (líka hægt að...

Skoða

Tólf leiðir til að laða til sín það góða í lífinu – Og láta draumana rætast

Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur ekki! Það er og mun alltaf verða til fullt af fólki sem er tilbúið að draga úr okkur – hvort sem okkur líkar betur eða verr. Þess vegna er svo mikilvægt að standa með sjálfum sér. Láttu draumana rætast Ef þig dreymir um að gera eitthvað… láttu þá draumana rætast. Ekki sitja og bíða eftir að þeir banki upp á hjá þér. Því það á aldrei eftir að gerast! Þú getur laðað til þín...

Skoða

Rosaleg súkkulaði og Snickers Pavlova

Ég er virkilega veik fyrir Pavlovum, og reyndar bara marengskökum yfir höfuð. Mér finnst svo gott þegar stökkur marengsinn bráðnar í munninum. Einmitt þess vegna freistast ég oft til að prófa nýjar uppskriftir að þessari dásemd þegar ég rekst á þær. Hér er ein sem ég hef gert en hún er ólík öðrum sem ég hef prófað – líklega er það hnetusmjörið og saltkaramellan sem eiga þar hlut að máli. Og ég er ekki frá því að þessi dásemd sá...

Skoða

Þannig ráðleggur hjartalæknirinn okkur að borða fyrir heilsu og hjarta

Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er mikilvægur. En kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök landsmanna. Áhættuþættirnir eiga það flestir sameiginlegt að tengjast náið þeim lífsstíl sem við temjum okkur. Með lífsstílsbreytingum er því hægt að hafa jákvæð áhrif á áhættuþættina og þannig draga úr líkum á því að fá kransæðasjúkdóm. Og þar gegnir mataræðið veigamiklu hlutverki....

Skoða

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er mjög lág og þetta gæti verið ástæðan

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er heilum 66 prósentum lægri en til dæmis í Bandaríkjunum. Þetta er nokkuð mikill munur og því forvitnilegt að skoða hver ástæðan geti verið. Er joðskorti um að kenna? Sérfræðingar hafa velt því töluvert fyrir sér hvort joðskorti geti verið um að kenna – það er að hvers vegna konur í Japan séu með meira af joð í líkamanum en konur í vestrænum löndum. En joð er steinefni sem binst hormónum...

Skoða

Frábær fjölskylduréttur – Hakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu

Hakkabuff með lauk er matur sem er svo hefðbundinn og fastgróinn inn í íslenska matarmenningu. Hjá mörgum kveikir hann líka upp nokkurs konar nostalgíu enda eitthvað sem afar margir hafa alist upp við. Þetta er dæmigerður heimilismatur sem er afskaplega góður og fellur að smekk flestra. Buffið er gott að bera fram með kartöflum, sultu og hrásalati eða fersku salati. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér þessari uppskrift með...

Skoða

Svona fara franskar konur að því að vera alltaf grannar

Hvernig fara franskar konur að því að borða osta og súkkulaði – og skola því niður með rauðvíni án þess að fitna? Það er alþekkt hvað franskar konur eru yfirleitt grannar og smart. Og það er líka vel þekkt að þær stunda hvorki megrunarkúra né eyða deginum í ræktinni. Þær eru samt bara einhvern veginn alveg með þetta. Leyndarmál þeirra Leyndarmál þeirra felst í menningunni og uppeldi þeirra, en alveg frá barnæsku læra þær að...

Skoða

Losnaðu við bakverki – Styrktu bakið með þessum æfingum

Margir þjást af verkjum og eymslum í baki og getur það verið ansi hvimleitt. Til að bæta úr því getur verið gott að gera æfingar sem leggja áherslu á bakið og styrkja vöðva þess um leið. Flatur magi En með þessum æfingum er líka tekið vel á kviðvöðvum og er það skref í átt að flötum maga. Hér, í myndbandinu að neðan, fer Anna Renderer með okkur í gegnum sex æfingar á fimm mínútum. Æfingarnar sem eru bæði fyrir kvið- og bakvöðva eru...

Skoða

Orkuskot með engifer, túrmerik og fleiru – Gott fyrir ónæmiskerfið

Í skammdeginu gerir orkuleysi gjarnan vart við sig og svo bankar flensan líka upp á með öllu því sem henni fylgir. Til að koma í veg fyrir veikindi og orkuleysi er gott ráð að gefa líkamanum orkuskot sem inniheldur náttúruleg efni. Áður en haldið er út í daginn Þessu orkuskoti er gott að skella í sig á morgnana áður en haldið er af stað út í daginn. Uppskriftin er miðað við ca. tvö glös en ágætt er drekka eitt glas eða jafnvel hálft....

Skoða

Pör og hjón sem stunda ekki kynlíf of oft eru þau hamingjusömustu

Kynlíf er talið vega þungt í því að að halda hjónabandinu lifandi og hamingjusömu. Og því hefur lengi verið haldið fram að pör sem stunda kynlíf sem allra oftast séu hamingjusamari en önnur pör eða hjón. En er örugglega samasemmerki á milli þess að stunda kynlíf oft, eða á hverjum degi, og þess að vera í hamingjusömu sambandi og/eða hjónabandi? Hvað segja vísindin? Samkvæmt rannsókn sem framkvæmd var af vísindamönnum við University of...

Skoða

Þeir sem elska líf sitt gera ýmislegt öðruvísi en hinir – Og það er nokkuð einfalt

Þeir sem elska líf sitt kunna að lifa því lifandi. Þetta fólk er búið að læra og átta sig á því hvernig þetta allt saman virkar. Allt eru þetta samt afar einfaldir hlutir sem allir geta tileinkað sér – og við viljum meina að geri lífið betra. Hér eru 12 atriði sem einkenna þá sem elska líf sitt 1. Hvað öðrum finnst Þeir sem elska líf sitt láta sig litlu varða hvað öðrum finnst um þá. Hvort sem það eru góðar eða slæmar skoðanir –...

Skoða

Fegrunarleyndarmál sem ofurfyrirsætur og leikarar nota – Svínvirkar og kostar ekkert

Aðferðin sem hér um ræðir hefur verið notuð í margar aldir og má segja að þetta sé fegrunarleyndarmál stjarnanna. En fyrirsætur og aðrir frægir einstaklingar sem eru í sviðsljósinu hafa víst notað þessa aðferð með góðum árangri. Gamalt og gott sem virkar Stjörnur eins og leikkonan Joan Crawford, sem var táknmynd fegurðar á sínum tíma, notaði þessa aðferð og fyrirsætan vinsæla Kate Moss notar hana líka. Þannig að þetta er síður en svo...

Skoða

Þessi afar algengu mistök láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Það er eitt og annað í þessu lífi sem lætur okkur eldast hraðar en nauðsynlegt er og þótt maður telji sig lifa nokkuð heilbrigðu lífi er samt ýmislegt sem maður áttar sig ekki á að lætur mann eldast hraðar. Það eru nefnilega ekki bara reykingar sem fara illa með húðina heldur svo margt annað. Hér er listi yfir níu atriði sem láta okkur eldast hraðar 1. Að sofa ekki nóg Það vita flestir að það að fá ekki nægan svefn er hættulegt...

Skoða

Hollar brakandi kúrbítsflögur með Parmesan-osti

Þessar kúrbítsflögur eru tilvaldar sem forréttur, fullkomnar sem helgarsnakk og æðislegar í partýið. Best af öllu er samt hvað þær eru hollar og góðar þegar þú vilt snarla eitthvað án samviskubits. Mjög einfalt að gera Það sem þú þarft 1 meðalstóran kúrbít 3 msk hveiti 2 msk sætt paprikuduft 2 egg (hrærð) 8 msk brauðmylsnu 12 msk niðurrifinn Parmesan ost salt og svartan pipar eftir smekk Aðferð Skerðu kúrbítinn í þunnar sneiðar....

Skoða