Viltu bæta golfsveifluna? – Hér er leiðin til þess

Góð golfsveifla er að mörgu leyti háð því að grundvallaratriði hennar séu í lagi. Það er mikilvægt að kanna ákveðin undirstöðuatriði reglulega til þess að hámarka árangur hverju sinni og tryggja að golfsveiflan fari ekki út af sporinu. Gripið mikilvægt Einn mikilvægasti þáttur golfsveiflunnar er gripið, eina tenging líkamans við golfkylfuna. Það skiptir miklu máli að passa upp á að það ríki stöðugleiki í gripinu, það er til dæmis ekki...

Skoða

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en það að borða hollt, hreyfa sig nægilega og að vera reyklaus hafa verið taldir mikilvægir þættir í átt að langlífi. Samkvæmt rannsóknum er þetta hins vegar ekki nóg því það er einn veigamikill þáttur sem virðist vera mikilvægastur í því að ná háum aldri. Að eiga vini Það merkilegasta er að sá þáttur kemur líkamlegri heilsu í raun ekkert við. Nei, því það sem á...

Skoða

Hér er komið leyndarmálið á bak við hamingjusamt hjónaband

Sérfræðingar telja sig hafa fundið leyndarmálið á bak við hamingjusamt hjónaband. Og það felst ekki í rómantískum ferðalögum, blómvöndum eða dýrum gjöfum. Nei aldeilis ekki, því þetta leyndarmál kostar ekki krónu og ekki heldur neina vinnu. Lykilinn að góðu hjónabandi Sálfræðingar og vísindamenn við Florida State University í Bandaríkjunum telja sig hafa fundið það út að sjö til átta tíma svefn á nóttu sé einn lykilinn að góðu...

Skoða

Sautján leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða kjöt

Það eru til ýmsar leiðir til að ná sér í prótein án þess að borða endalaust kjöt. Prótein er mikilvægt fyrir líkamann og á sinn þátt í því að byggja upp og bæta vöðva hans og þá hjálpar það til við að halda meltingunni virkri. Veitir fyllingu Prótein veitir meiri fyllingu en kolvetni og fita sem gerir það að verkum að þér finnst þú södd/saddur lengur. Ráðlagður dagskammtur af próteini er um 46 til 56 grömm á dag, fer eftir þyngd...

Skoða

Þessi 90 sekúndna æfing getur fært þér hamingjuna á silfurfati

Hver segir að það þurfi að hafa mikið fyrir því að vera hamingjusamur? Sá sem heldur því fram hefur rangt fyrir sér. Þú getur upplifað meiri hamingju núna strax. Ekki þegar náminu líkur, eða þegar aukakílóin eru farin og ekki þegar þú finnur ástina eða þegar þú nærð markmiðum þínum. Því málið er að hamingjan kemur að innan! Þetta er svo einfalt Sérfræðingar telja að hamingjan sé eitthvað sem við getum framkallað næstum hvenær sem við...

Skoða

Sjö ótrúlegar leiðir til að nota eplaedik – Náttúrulegt og ódýrt

Eplaedik hefur marga góða kosti og við verðum að viðurkenna að sumir þeirra koma virkilega á óvart. Talið er eplaedik geti læknað allt frá vörtum til flensu. Það besta er auðvitað að þetta er náttúrulegt, ekki dýrt og fæst í næstu verslun. Þess vegna telja sumir sérfræðingar að gott sé að bæta þessum súra vökva inn í fæðuna. En þess utan þá má líka nota hann á heimilinu við ótrúlegustu hluti. Hér eru 7 aðferðir til að nota eplaedik...

Skoða

Hárlausir karlmenn þykja kynþokkafyllri

Hver segir að karlmenn þurfi að hafa hár til þess að vera svalir og flottir? Enginn! Því það klæðir nefnilega marga menn afar vel að vera hárlausir. Sjálfsöruggari og sterkari Rannsóknir hafa leitt í ljós að hárlausir karlmenn þykja karlmannlegri, öflugri og sterkari en hárprúðari menn. Staðreyndin er víst sú að konum finnst karlmenn með rakað höfuð vera sjálfsöruggari. Það er því algjör óþarfi að fara á taugum þótt hárunum sé farið...

Skoða

Taktu þessa lífrænu blöndu fyrir svefninn og þú vaknar ekki framar þreytt/ur

Að fá nægan svefn er afar mikilvægt upp á heilsuna að gera. En góður svefn er síður en svo sjálfsagður hlutur og því fær maður að kynnast enn betur með aldrinum. Það er ekkert sjálfsagt að sofna vært um leið og maður leggur höfuðið á koddann, hvað þá að vakna úthvíldur og ferskur. En talið er nauðsynlegt að fá á milli sjö og átta stunda samfelldan svefn á hverri nóttu. Einföld lífræn blanda Ýmsar leiðir eru notaðar til að bæta gæði...

Skoða

Besta leiðin til að bora í veggi án þess að sóða út – Snilldar trix

Frábært! Nú getur þú loksins borað fyrir hillunum eða hengt upp málverk eða hvað eina sem þú þarft að bora – án þess að tengja ryksuguna og taka fram kústinn og fægiskófluna. Enginn sóðaskapur Það fylgir því nefnilega endalaus sóðaskapur að bora, það vita þeir sem til  þekkja. En ekki með þessari aðferð. Því það er ekkert mál að forðast þessi leiðindi með einföldu en frábæru trixi. Gerðu borvélina klára og náðu þér í raksápu og...

Skoða

Geggjað nachos í ofnskúffu – Frábært um helgina

Hér er helgarsnarlið komið. Einfalt nachos með nautahakki í ofnskúffu. Þetta tekur enga stund að útbúa og við lofum að þetta klárast á núll einni – því þetta er svo rosalega gott. Fyrir marga Með flögunum er gott að bera fram rauða salsa, guacamole, heita ostasósu og síðan þá sósu sem hér er uppskrift að. Það má líka auðveldlega tvöfalda uppskriftina ef gera á réttinn fyrir marga. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem...

Skoða

Níu snilldar leiðir til að nota klakaboxin á heimilinu

Klakabox eru ekki endilega bara til að gera ísmola því þau má nota í svo margt annað. Það er til dæmis frábært að nota þau til að frysta hitt og þetta sem við viljum geyma og nota seinna. Hér eru níu frábærar leiðir til að nota klakaboxin                  1. Vínkubbar Það er tilvalið að eiga svona eins og eitt klakabox í frysti með hvítvíns- og rauðvínsklökum. Það er til dæmis tilvalið að grípa...

Skoða

Borðaðu eins og þú vilt af þessum 10 fæðutegundum – Og án þess að fitna

Það getur vissulega verið erfitt að halda í við þyngdina – sérstaklega með hærri aldri en þá er eins og það dugi að horfa á matinn og hann er sestur á magann eða rassinn. Hvað maður lætur ofan í sig getur skipt öllu máli í því að halda þyngdinni í skefjum. Það er því ánægjulegt til þess að vita að borða megi meira af sumum fæðutegundum án þess að hlaupa í spik. Fáar hitaeiningar Þessar tíu fæðutegundir hér að neðan eiga það...

Skoða

Breytingaskeiðið er ekki og ætti ekki að vera eitthvað „tabú“

Fyrir sumar konur getur verið erfitt að ræða um breytingaskeiðið – þeim þykir umræðuefnið óþægilegt og vilja helst ekkert af því vita. Beri efnið á góma í hópi kvenna á fimmtugsaldri má gjarnan búast við ólíkum viðbrögðum. Sumar bregðast illa við, aðrar sitja hljóðar og stara tómlega út í loftið og enn aðrar vilja endilega ræða málið og galopna sig. Sumar konur segjast þó ekkert vilja um þetta heyra og fara að tala um eitthvað...

Skoða

Hún varð næstum 117 ára – Og hverju þakkaði hún langlífið?

Hin bandaríska Susannah Mushatt Jones varð næstum 117 ára og þar með tólfta elsta kona sögunnar. En hvert skyldi leyndarmálið á bak við háan aldur hennar vera? Jú, það er svefn og beikon! Eða svo taldi hún sjálf og einnig aðstandendur hennar. Alltaf verið heilsuhraust Susannah var heilsuhraust í gegnum tíðina og var vel spræk miðað við aldur þótt hún hafi tapað sjón undir lokin. Er hún var vel með á nótunum, ekki rúmföst og tók...

Skoða

Mjúk amerísk súkkulaðikaka með ekta súkkulaðikremi

Þessi súkkulaðikaka er einstaklega mjúk og með miklu súkkulaðibragði – dásamleg í alla staði. Og er betri en allt sem gott er. Kakan geymist vel og helst mjúk alveg þar til hún er búin. Er ekki tilvalið að skella í eina svona fyrir fjölskylduna og sunnudagskaffið? Það er hún Svava vinkona okkar á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir þessari dásemdar uppskrift með okkur. Mjúk amerísk súkkulaðikaka 3 bollar hveiti 2½ bolli sykur 1 msk + 1...

Skoða