Brjálæðislega góðir heimagerðir BBQ hamborgarar á grillið

Þessir heimagerðu hamborgarar eru brjálæðislega góðir. Og ekki er verra að hafa  fullkomnar franskar með. “Ég las einhvern tímann hjá Jamie Oliver að það geri gæfumuninn að pensla hamborgara með blöndu af sinnepi og Tabasco á meðan þeir eru grillaðir. Það hefur reynst mér vel að fylgja því sem hann segir og líkt og áður hefur hann rétt fyrir sér, hamborgararnir verða súpergóðir við þetta. Annað sem mér þykir gott að setja á...

Skoða

Átta einföld ráð sem allir hlauparar ættu að kunna

Það eru margir sem eru duglegir að binda á sig hlaupaskóna og skokka úti í náttúrunni. Sumir fara í öllum veðrum sem er kannski ekki skrítið því svona hreyfing gerir okkur víst miklu hamingjusamari. En hvort sem þú ert þaulreynd/ur hlaupari eða ert að stíga þín fyrstu skref í skokkinu ættirðu að kíkja á þessi ráð hér því þau gætu verið afar hjálpleg. Átta frábær ráð fyrir hlaupara 1. Drekktu banana smoothie til að koma í veg fyrir...

Skoða

Þess vegna eiga mæður og unglingsdætur oft erfitt samband

Móðirin segir eitthvað og kemur jafnvel með einhverjar ásakanir sem gerir það að verkum að unglingsdóttirin skellir hurðum – og talar síðan ekki við móður sína í einhvern tíma. Er þetta ekki nokkuð sem margir kannast við? Og hver er ástæðan? Að minnsta kosti er þetta er víst afar algengt samskiptamunstur á milli mæðgna. En samkvæmt sálfræðingum og ráðgjöfum er talið að sambandið á milli móður og unglingsdóttur sé eitt það átakamesta...

Skoða

Granatepli eru góð fyrir heilsuna – Svona nærðu fræjunum auðveldlega úr þeim

Granatepli er ávöxtur sem er afar ríkur af næringarefnum. Hann er geysivinsæll út um allan heim en samt eru margir sem forðast að kaupa hann því þeir vita ekki hvernig á að meðhöndla ávöxtinn og ná fræjunum úr. En ekki hika við að nota granatepli því hér er rétta aðferðin. Svona og akkúrat svona nærðu fræjunum úr granateplum Aðferð Skerðu granateplið til helminga og brjóttu það í sundur. Eins getur þú skorið endana af og síðan skorið...

Skoða

Hættulegra að sofa of mikið en of lítið

Það greinilega borgar sig ekki miðað við nýlega rannsókn að snúa sér á hina hliðina og svífa aftur í inn í draumalandið. Alla vega getur það víst haft afar slæm áhrif á heilsuna að sofa mikið meira en 8 stundir á nóttu. En vísindamenn segja meiri svefn en það geta aukið líkurnar á heilablóðfalli umtalsvert eða um heil 146%. Rannsókn með 290.000 þáttakendum Rannsóknin, sem framkvæmd var af sérfræðingum við The New York University...

Skoða

Láttu ekki eftirsjána naga þig þegar þú eldist – Kannastu við þetta?

Það er eitt og annað sem þú munt líklega sjá eftir þegar þú eldist ef þú gerir ekki eitthvað í málunum núna. Kíktu á þennan lista og sjáðu hvort hann hjálpi þér ekki að snúa við blaðinu svo eftirsjáin nagi þig ekki seinna meir. Gerðu það núna! Ef þú finnur þig oft á þeim stað í lífinu að þig langar að gera það sem þig dreymir um að veruleika en ert samt hugsi hvort þú eigir eða eigir ekki að láta til skarar skríða, þá ættirðu að taka...

Skoða

Tuðandi mömmur eru ávísun á velgengni í lífinu

Tuðaði mamma þín í þér þegar þú varst unglingur? Og þú þoldir það ekki – ekki satt? Nöldrar þú ef til vill líka í þinni eigin dóttur? Gengur betur Núna geturðu kannski þakkað móður þinni fyrir nöldrið því rannsóknir sýna fram á að unglingsstúlkur sem eiga mæður sem nöldra í þeim og gera ákveðnar kröfur til þeirra gengur betur í lífinu. Ekki fá samviskubit yfir nöldrinu Rannsókn sem framkvæmd var í Háskólanum í Essex á Englandi á...

Skoða

Er konan þín á breytingaskeiði? – Hér eru nauðsynleg ráð fyrir þig!

Á breytingaskeiði getur konum liðið illa og þær vita stundum ekkert hvernig þær eiga að bregðast við þeim breytingunum sem þær eru að ganga í gegnum. En mitt í öllum þessum breytingum leiða víst fæstar konur hugann að því hvernig mökum þeirra líður. Þær átta sig því ekki á að líklega líður makanum ekkert allt of vel né því hversu óöruggur hann getur verið með tilfinningar konu sinnar gagnvart sér. Hver er þessi nýja kona? Ekki er...

Skoða

Gómsætur og einfaldur ís – Og ekki margar hitaeiningar

Langar þig í ís en vilt ekki allar hitaeiningarnar sem honum fylgja? Hér er þá ísinn fyrir þig! Þetta er bæði hollt og gott – og alveg einstaklega einfalt. Alveg eins og við viljum hafa það. Þú þarft ekki nema tvö hráefni til að útbúa þetta góðgæti. Frábært til að narta í þegar nammipúkinn bankar upp á. Það sem þarf 4 meðalstórir banana (eða 3 stórir) 4 msk litlir dökkir súkkulaðidropar Aðferð Opnið bananana, takið hýðið af og...

Skoða

Þetta ættirðu að gera með mömmu þinni – Áður en það er of seint

Mæðgur eru eins ólíkar og þær eru margar og það sama á augljóslega við um sambönd mæðgna. Sumar mæðgur eru bestu vinkonur á meðan aðrar eiga í erfiðleikum með að vera saman – og svo eru það þessar sem eru þarna einhvers staðar á milli. Hún lifir lengur En það má ekki gleymast að, eins og með allt annað í lífinu, þá getum við ekki fengið að hafa mæður okkar hjá okkur út lífið. Svo hvort sem þið eruð bestu vinkonur eða ekki þá er...

Skoða

Að eignast börn seinna á lífsleiðinni getur haft töluverða kosti í för með sér

Þeir sem hafa talið það ekki vera skynsamlegt að eiga börn seinna á lífsleiðinni ættu að endurskoða afstöðu sína því ný rannsókn sýnir fram á hið gagnstæða. Við heyrum gjarnan um hættuna á ýmsum heilsufarslegum kvillum sem aukast þegar konur ákveða að fresta barneignum þar til síðar á ævinni – nú og svo tikkar auðvitað líkamsklukkan. Ekki hafa samviskubit En þær konur sem hafa haft eitthvað samviskubit yfir því vali sínu að...

Skoða

Það eru þessir 50 litlu og einföldu hlutir sem gera okkur ánægð, glöð og hamingjusöm

Í mínum huga er hamingjan eitt það mikilvægasta í lífinu og merkilegt nokk þá er hún ekki alltaf nákvæmlega það sem við teljum að hún sé. Hamingjuna er nefnilega ekki hægt að kaupa, hana er ekki hægt að selja og þú getur ekki fengið hana að láni. Hamingjan er alfarið þín og hún sprettur úr þínum innstu hugarfylgsnum. Ekki bíða eftir að hamingjan komi til þín Þegar fólk hugsar um hamingjuna einblínir það yfirleitt á stóru hlutina og...

Skoða

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má til hormónasveifla. Margar konur á frjósemisskeiði fá höfuðverk við byrjun eða lok blæðinga og/eða við egglos. Konur á breytingaskeiði geta hins vegar fengið höfuðverk hvenær sem er þar sem hormónasveiflurnar eru óútreiknanlegar. Hormónar og aftur hormónar Flest bendir til þess að orsök hormónatengdra höfuðverkja megi rekja til hormónsins estrógens. Mígreni þjakar...

Skoða

Ljúffengt mexíkóskt kjúklingatacos undir ostabræðingi

Mexíkóskir réttir tróna hátt á okkar lista yfir góðan mat. Það er alltaf ákveðin stemning að bjóða upp á mexíkanskt og virðist það falla að smekk flestra. Hér er rosalega girnileg uppskrift að kjúklingatacos sem hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit segir að hafi slegið í gegn á sínu heimili. Í skeljum eða kökum Réttinn má bera fram í stökkum tacoskeljum, mjúkum tortillakökum eða bara með salati og nachos. Hér er hann borinn fram í...

Skoða

Viltu spara tíma á morgnana? – Hér eru frábær ráð til þess

Hefurðu takmarkaðan tíma til að gera þig klára á morgnana? Og ertu kannski eins og við; alltaf að leita leiða til að auðvelda hlutina og spara tíma? Hér eru nokkur ráð sem við þekkjum af eigin raun og sem ráðgjafar okkar mæla með. Fer of mikill tími í förðunina? Ef þér finnst það tímafrekt að setja meik á þig á morgnana, með öllu því sem tilheyrir, ættirðu að prófa BB krem eða jafnvel CC krem. Þú þarft hvort eð er að setja á þig...

Skoða