Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og góða vini. En hvað er það sem greinir á milli kunningja og traustra og sannra vina? Hér er tíu atriði sem einkenna sanna vini 1. Samgleðjast Góðir vinir samgleðjast þér innilega og eru ánægðir fyrir þína hönd þegar vel gengur. Þetta er ekkert alveg sjálfgefið því vinasambönd geta stundum verð yfirborðsleg og afbrýðisemi kraumað undir niðri. Slík sambönd virðast...

Skoða

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá hverjum garði og svölum er freistandi að henda einhverju góðu og einföldu á grillið. Mér finnst alltaf jafn gott að grilla kjúkling en verð leið á að gera alltaf það sama. Þessi uppskrift hefur fylgt mér núna í nokkur ár og er alveg rosalega góð – og ég mæli heilshugar með henni. Þetta er fljótlegt, einfalt og gott, nákvæmlega eins og ég vil hafa það. Uppskriftina...

Skoða

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega eftirsóknarvert að vinna við ofhlaðið skrifborð þar sem úir og grúir af alls kyns dóti. Hefur það gjarnan verið tengt við ringulreið – og fólk sem vinnur við þannig aðstæður talið vera óskipulagt með flöktandi huga. Þess vegna hefur því verið haldið fram að auðveldara sé að vinna og skapa í umhverfi þar sem allt er í röð og reglu og auðvitað snyrtilegt. En er þetta virkilega...

Skoða

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við tölvuna og sitja uppi með að mylsna og fleira endar á lyklaborðinu. En það er samt ekki bara það að við fáum okkur stundum bita við tölvuna heldur fellur líka ryk á lyklaborðið. Mikilvægt er að hreinsa allt slíkt upp áður en það fer lengra. Svo einfalt Að hreinsa lyklaborðið er alls ekki flókið og þú þarft ekki sérstaka bursta eða tuskur til þess. Það eina sem þú þarft...

Skoða

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða förðunarvörur þá greiðum við yfirleitt vel fyrir. En það er kannski einmitt ástæðan fyrir því að við höldum oft lengur í þær en við ættum annars að gera. Því ekki viljum við henda því sem við borguðum mikið fyrir – það hlýtur að vera óhætt að nota þær aðeins lengur og spara peninginn! Eða hvað? Í raun er það enginn sparnaður að nota vörur sem hafa runnið sitt...

Skoða

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða bökuð annað slagið. Í okkar huga er ákveðinn blær nostalgíu yfir marmarakökunni þar sem hún tengist ljúfum minningum. Nýtt tvist En hér er komið nýtt tvist á þessa klassík og sítrónu bætt við og bræddu súkkulaði dreift yfir. Það var hún svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem skellti í þessa marmaraköku með súkkulaði og sítrónu (uppskrift frá Hembakat). Það sem þarf 3 egg 2 ½...

Skoða

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því ekki skrýtið að þjóðin taki sólinni fagnandi þegar hún loksins lætur sjá sig. En sólardýrkendur þurfa þó að hafa í huga að of mikil sól er ekki góð fyrir húðina. Þótt hún sé okkur nauðsynleg þá getur of mikið af henni haft slæm áhrif á húðina. Kuldinn, sólin og reykingar Þeir sem helst vilja liggja heilu dagana í sólbaði ættu að endurskoða það því sólin þurrkar húðina...

Skoða

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn bæklingur með leiðbeiningum með. Og því vitum við raunverulega ekkert hvað við erum að fara út í – og enginn segir okkur svo sem neitt um það við hverju megi búast. Hvað er eðlilegt og hvað ekki? Eins yndislegt og það getur verið að deila lífinu með annari manneskju getur það um leið tekið á. Árekstrar geta orðið og parið áttað sig á því að áherslur í lífinu eru...

Skoða

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni þunglyndis geta verið ólík milli kynjanna og þótt sama aðferð sé notuð til að greina þunglyndi hjá körlum og konum þá er upplifunin og þau einkenni sem sjúklingarnir helst kvarta yfir ekki þau sömu. Hér eru þau atriði sem karlar ræða helst um við lækni þegar greining á sér stað Þreyta Mikil þreyta er eitt helsta umkvörtunarefni karla – og er mun algengara að þeir...

Skoða

Sex frábærar leiðir til að nota matarsóda á líkamann

Við hér á Kokteil þreytumst seint á því að dásama eiginleika matarsódans og höfum ítrekað fjallað um og bent á aðferðir til að nota þetta hvíta undraduft. En matarsódi getur verið til margra hluta nytsamlegur og hann má hreint út sagt nota í hin ólíkustu verkefni. Hér eru t.d. sex leiðir til að nota þetta hvíta undraduft á líkamann 1. Til að mýkja hendurnar Ef húðin á höndunum er þurr og gróf prófaðu að nota matarsóda á þær. Blandaðu...

Skoða

Gamaldags, góðir og fáránlega einfaldir Cheerios bitar

Munið þið eftir Cheerios bitunum góðu frá því í gamla daga? Vekja þeir ekki upp nostalgíu hjá ykkur? Það er fáránlega auðvelt að búa svona bita til og þeir eru alveg jafn góðir og okkur minnti. Þrjú innihaldsefni Það þarf ekki nema þrjú hráefni til að skella í Cheerios bitana en auðvitað má svo líka leika sér aðeins með þetta og bæta einhverju út í eins og hnetum eða sælgæti til hátíðabrigða. Og jafnvel setja súkkulaði ofan á. En...

Skoða

Tíu stórsniðugar leiðir til að nota tannkrem

Við erum alltaf jafn hrifin af því þegar við getum farið í eldhús- og/eða baðskápana til að finna gagnlega hluti sem hægt er að nota á marga vegu. Og tannkrem er eitt af því sem býður upp á ansi hreint marga notkunarmöguleika. Já, tannkrem er nefnilega ekki bara gott fyrir tennurnar. Hér eru 10 leiðir til að nota tannkrem á annað en tennurnar 1.Til að hreinsa bletti Það getur verið erfitt að ná pennableki eða varalit úr flíkum og...

Skoða

Þannig er best að eiga við stressið samkvæmt stjörnumerkinu þínu

Stressið getur tekið sinn toll af okkur og því er afar gott að þekkja sín mörk og vita hver besta leiðin er til að ná sér niður og slaka á. Og í þessu geta stjörnumerkin einmitt hjálpað okkur. Hér eru góð ráð varðandi það hvernig best er fyrir þig að höndla stressið, byggt á því í hvaða stjörnumerki þú ert.   Sjáðu hvað sagt er um þitt merki Hrúturinn Orka hrútsins getur verið mikil og sterk. En þegar streitan tekur völdin getur...

Skoða

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með aðeins tveimur hráefnum

Frönsk súkkulaðikaka er í algjöru uppáhaldi hjá mér og líklega sú kaka sem ég baka oftast. Hvernig er annað hægt en að finnast svona súkkulaðikökur góðar? Þær eru stútfullar af dásamlegu dökku súkkulaði! Einstaklega einfalt Hér er alveg einstaklega einföld uppskrift með aðeins tveimur hráefnum. Þetta er ekki stór kaka, en maður þarf heldur ekki mikið af svona súkkulaðiköku til að metta súkkulaðipúkann. Þessa uppskrift ættu allir að...

Skoða

Notaðu klaka á krumpurnar og sparaðu tíma

Viltu losna við krumpur og spara þér tíma? Og finnst þér hundleiðinlegt að strauja? Farðu þá í frystinn og náðu þér í klaka því svona losnarðu við krumpurnar úr flíkunum þínum. Einfaldar og hentugar lausnir Við erum alltaf að leita einfaldra og hentugra lausna til að spara okkur tíma til að geta notað hann í eitthvað skemmtilegra en húsverkin. Og þetta er svo sannarlega eitt af því. Ef þú hugsar eins og við þá endilega kíktu á...

Skoða