Æðislegar heimagerðar ostastangir sem einfalt er að útbúa

Ef þér finnst ostur góður þá er þetta eitthvað fyrir þig. Og þetta er í sjálfu sér mjög einfalt að útbúa. Er svo einfalt Þessar  ostastangir eru alveg eins og þær sem þú færð á veitingahúsi -stökkar að utan og með ljúffengum mjúkum osti að innan. Mmm… algjört æði!  Það sem þú þarft stífan/kaldan mozzarella ost ¼ bolli hveiti 2 stór egg 2 msk vatn 2 bollar brauðrasp ólífuolía  Aðferð Byrjaðu á því a skera ostinn í hæfilega stórar...

Skoða

Holl og góð hafrastykki fyrir alla fjölskylduna

Það er svo gott að eiga almennilegt snarl fyrir fjölskylduna til að grípa í – og enn betra er ef það er heimatilbúið og hollt. Þessi hafrastykki hér eru auðvitað svo miklu betri en þau sem við kaupum út úr búð. Og þau eru alveg frábær að grípa í og til að taka með sér í nesti. Afar einfalt Það er afar einfalt að útbúa þessi hafrastykki sem hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit gefur okkur hér uppskrift að. Það sem þarf 230 gr...

Skoða

Dásamleg hafra og karamellu eplabaka – vegan og glútenfrí

Þetta er alveg dásamlegur haustréttur – bökuð epli með höfrum og karamellu. Frábær sem eftirréttur, í klúbbinn eða sem góðgæti á sunnudegi. Passaðu bara að gera nógu mikið því þetta er nokkuð sem klárast fljótt. Uppskriftin miðast við vegan og glútenlaust en fyrir þá sem vilja má nota bæði hveiti og smjör. Bættu þessu ljúfmeti í uppskriftasafnið því þetta er réttur sem klárast á núll einni. Það sem þarf Fyrir karamelluedikið 4...

Skoða

Æðislegir parmesan kartöflustaflar sem gaman er að bera fram

Uppskriftir og aðferðir þar sem kartöflur koma við sögu eru líklega óteljandi – enda hægt að gera svo margt með þær. Og þessi uppskrift hér er alveg hreint frábær. Hún er allt í senn, falleg, girnileg og gaman að bera fram. Enda getur það ekki klikkað þar sem kartöflur, parmesan og hvítlaukur koma saman. Það sem þarf 8 – 10 (um 1.4 kg) kartöflur skornar mjög þunnt eða um 1.6 mm 3 msk (45 gr) bráðið smjör 2 msk niðurrifinn...

Skoða

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú átt þér að vera skaltu skella þessum góða túrmerik drykk í þig – því hann gerir undur fyrir þig. Gott að eiga í ísskápnum Drykkinn má útbúa til að eiga tilbúinn inni í ísskáp. En það er einmitt sniðugt að útbúa þetta á sunnudegi til að eiga út vikuna. Gættu þess síðan að geyma drykkinn í glerkönnu. Þegar þú höndlar túrmerikið skaltu líka hafa í huga að það...

Skoða

Dásemdar gulrótarkaka í rúllutertuformi

Gulrótarkaka er ein uppáhalds kakan mín og líklega sú kaka sem ég panta mér oftast á veitingastöðum og kaffihúsum. En ég hef hins vegar ekki verið dugleg að gera hana sjálf heima. En þessi uppskrift hér breytir því – því hér þarf ekkert að skreyta eða smyrja kökuna alla að utan. Bara að strá smá flórsykri yfir og málið er dautt. Auk þess inniheldur uppskriftin ekki mikla olíu miðað við venjulega gulrótarköku, sem er mikill...

Skoða

Steiktur fiskur í ofni – og engin bræla

Mörgum þykir leiðinlegt og vesen að steikja fisk og forðast að gera það út af brælu og sóðaskap. En hér er stórsniðug aðferð og þú munt ekki vilja steikja fisk á annan hátt eftir að hafa prófað. Þetta er frábær aðferð, engin bræla sem fylgir eldamenskunni og fiskurinn verður fullkominn í hvert einasta skipti! Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari uppskrift. Það sem þarf íslenskt smjör (ekki spara...

Skoða

Dásemdar súkkulaði bananabrauð sem óhætt er að mæla með

Hvað er betra en gott bananabrauð? Jú súkkulaði bananabrauð! Bananar og súkkulaði smellpassa náttúrulega saman. Flestir kannast við það að vera með banana í eldhúsinu sem liggja undir skemmdum  – og þá er auðvitað tilvalið að henda í eitt stykki gott bananabrauð. Og það er svo sannarlega óhætt að mæla með þessari uppskrift hér. Það sem þarf 1 bolla hveiti ½ bolla kakó 1 tsk matarsódi ½ tsk lyftiduft ½ tsk salt ¾ bolli púðursykur...

Skoða

Dásamlega mjúk banana- og súkkulaðikaka með léttu súkkulaðikremi

Þessi dúnmjúka súkkulaði- og bananakaka með léttu súkkulaðikremi er gjörsamlega ómótstæðileg! Þetta er kaka sem klárast á núll einni svo það þarf ekkert að hugsa um að geyma hana. Hvernig væri að skella í þessa um helgina! Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari uppskrift.   Banana- og súkkulaðikaka (Uppskrift frá Hemmets Journal) Það sem þarf 150 g smjör 1 ½ dl rjómi 1 þroskaður banani 3 egg 3...

Skoða

Brjálæðislega góð grænmetisbaka með sætum og spínati

Þessi grænmetisbaka er brjálæðislega góð – og alveg tilvalin fjölskylduréttur eða í klúbbinn, nú eða afmælið. Þessa þurfið þið að prófa! Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari góðu uppskrift. Það sem þarf Í botninn 3 dl hveiti 100 g smjör 3 msk vatn Aðferð Hitið ofninn í 225°. Blandið hráefnunum í botninn saman þannig að þau myndi deigklump, fletjið hann út og fyllið út í bökumót (líka hægt að...

Skoða

Rosaleg súkkulaði og Snickers Pavlova

Ég er virkilega veik fyrir Pavlovum, og reyndar bara marengskökum yfir höfuð. Mér finnst svo gott þegar stökkur marengsinn bráðnar í munninum. Einmitt þess vegna freistast ég oft til að prófa nýjar uppskriftir að þessari dásemd þegar ég rekst á þær. Hér er ein sem ég hef gert en hún er ólík öðrum sem ég hef prófað – líklega er það hnetusmjörið og saltkaramellan sem eiga þar hlut að máli. Og ég er ekki frá því að þessi dásemd sá...

Skoða

Frábær fjölskylduréttur – Hakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu

Hakkabuff með lauk er matur sem er svo hefðbundinn og fastgróinn inn í íslenska matarmenningu. Hjá mörgum kveikir hann líka upp nokkurs konar nostalgíu enda eitthvað sem afar margir hafa alist upp við. Þetta er dæmigerður heimilismatur sem er afskaplega góður og fellur að smekk flestra. Buffið er gott að bera fram með kartöflum, sultu og hrásalati eða fersku salati. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér þessari uppskrift með...

Skoða

Hollar brakandi kúrbítsflögur með Parmesan-osti

Þessar kúrbítsflögur eru tilvaldar sem forréttur, fullkomnar sem helgarsnakk og æðislegar í partýið. Best af öllu er samt hvað þær eru hollar og góðar þegar þú vilt snarla eitthvað án samviskubits. Mjög einfalt að gera Það sem þú þarft 1 meðalstóran kúrbít 3 msk hveiti 2 msk sætt paprikuduft 2 egg (hrærð) 8 msk brauðmylsnu 12 msk niðurrifinn Parmesan ost salt og svartan pipar eftir smekk Aðferð Skerðu kúrbítinn í þunnar sneiðar....

Skoða

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í framkvæmd – og uppskriftin að þessum stórgóðu quesadillas er tilvalin fyrir helgina. Ekki láta það fæla ykkur frá að uppskriftin virðist löng því margt af þessu leynist í eldhússkápunum. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari uppskrift. En hún mælir með að tvöfalda uppskriftina sé öll fjölskyldan í mat, því það sé hreinlega slegist um...

Skoða

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og algjör bragðbomba. En auk þess er hún stútfull af góðum næringarefnum. Þrátt fyrir að engin olía sé notuð í pestóið þá er það kremkennt og um leið ferskt. Þá er uppskriftin að þessari dásemd líka vegan og glútenfrí. Með öllum mat Þetta dásemdar pestó má nota með núðlum, pasta, kjöti, grænmeti og fleira. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvort að avókadó og pistasíuhnetur sé...

Skoða