Brjálæðislega góð grænmetisbaka með sætum og spínati

Þessi grænmetisbaka er brjálæðislega góð – og alveg tilvalin fjölskylduréttur eða í klúbbinn, nú eða afmælið. Þessa þurfið þið að prófa! Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari góðu uppskrift. Það sem þarf Í botninn 3 dl hveiti 100 g smjör 3 msk vatn Aðferð Hitið ofninn í 225°. Blandið hráefnunum í botninn saman þannig að þau myndi deigklump, fletjið hann út og fyllið út í bökumót (líka hægt að...

Skoða

Rosaleg súkkulaði og Snickers Pavlova

Ég er virkilega veik fyrir Pavlovum, og reyndar bara marengskökum yfir höfuð. Mér finnst svo gott þegar stökkur marengsinn bráðnar í munninum. Einmitt þess vegna freistast ég oft til að prófa nýjar uppskriftir að þessari dásemd þegar ég rekst á þær. Hér er ein sem ég hef gert en hún er ólík öðrum sem ég hef prófað – líklega er það hnetusmjörið og saltkaramellan sem eiga þar hlut að máli. Og ég er ekki frá því að þessi dásemd sá...

Skoða

Frábær fjölskylduréttur – Hakkabuff með karamelluseruðum lauki og rjómasósu

Hakkabuff með lauk er matur sem er svo hefðbundinn og fastgróinn inn í íslenska matarmenningu. Hjá mörgum kveikir hann líka upp nokkurs konar nostalgíu enda eitthvað sem afar margir hafa alist upp við. Þetta er dæmigerður heimilismatur sem er afskaplega góður og fellur að smekk flestra. Buffið er gott að bera fram með kartöflum, sultu og hrásalati eða fersku salati. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér þessari uppskrift með...

Skoða

Hollar brakandi kúrbítsflögur með Parmesan-osti

Þessar kúrbítsflögur eru tilvaldar sem forréttur, fullkomnar sem helgarsnakk og æðislegar í partýið. Best af öllu er samt hvað þær eru hollar og góðar þegar þú vilt snarla eitthvað án samviskubits. Mjög einfalt að gera Það sem þú þarft 1 meðalstóran kúrbít 3 msk hveiti 2 msk sætt paprikuduft 2 egg (hrærð) 8 msk brauðmylsnu 12 msk niðurrifinn Parmesan ost salt og svartan pipar eftir smekk Aðferð Skerðu kúrbítinn í þunnar sneiðar....

Skoða

Súpergóðar quesadillas með nautahakki og guacamole

Matur með mexíkósku ívafi er góður og oftast ekki flókinn í framkvæmd – og uppskriftin að þessum stórgóðu quesadillas er tilvalin fyrir helgina. Ekki láta það fæla ykkur frá að uppskriftin virðist löng því margt af þessu leynist í eldhússkápunum. Það er hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit sem deilir hér með okkur þessari uppskrift. En hún mælir með að tvöfalda uppskriftina sé öll fjölskyldan í mat, því það sé hreinlega slegist um...

Skoða

Geggjað avókadó pestó – Gott með öllum mat

Þetta er alveg ótrúlega einföld og fljótleg uppskrift – og algjör bragðbomba. En auk þess er hún stútfull af góðum næringarefnum. Þrátt fyrir að engin olía sé notuð í pestóið þá er það kremkennt og um leið ferskt. Þá er uppskriftin að þessari dásemd líka vegan og glútenfrí. Með öllum mat Þetta dásemdar pestó má nota með núðlum, pasta, kjöti, grænmeti og fleira. Þið getið rétt ímyndað ykkur hvort að avókadó og pistasíuhnetur sé...

Skoða

Hollt og gott túnfisksalat – Gott að eiga og tilvalið í ferðalagið

Það er svo gott að eiga salat í ísskápnum til að grípa í þegar hungrið sverfur að. Og auðvitað ekki verra ef það er í hollari kantinum svo enginn þurfi að fá samviskubit. Hér er fljótleg og einföld uppskrift, frá henni Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit, að hollu og góðu túnfisksalati. Frábært til að taka með í sumarbústaðinn og útileguna – eða til að njóta heima. Það sem þarf 1 dós túnfiskur 200 g kotasæla 1/2 rauðlaukur, hakkaður...

Skoða

Þessir hörku drykkir slá á timburmenn og gefa þér orku

Ef heilsan er ekkert sérstaklega góð og gærkvöldið hefur tekið sinn toll getur verið gott að kunna að útbúa réttu drykkina til að finna heilsuna aftur. Þessir tveir drykkir hér gefa þér orku – og kókosvatnið í þeim báðum hjálpar til við að bæta upp vökvatapið sem á sér stað þegar áfengis er neytt. Orku- og þynnkudrykkur eitt 1 banani ½ glas kókosvatn 2 teskeiðar hunang nokkrir vanilludropar ísmolar eftir smekk Setjið allt saman í...

Skoða

Besta hamborgarasósan – gerðu þína eigin Big Mac sósu

Það er alltaf svo miklu betra að gera sína eigin sósu heldur en að kaupa tilbúna, og það á líka við sósur á hamborgara. Ef þú hefur ekki prófað hina einu sönnu Big Mac sósu á borgarann þinn þá er sko kominn tími til. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit hrærði á dögunum í eina svona Big Mac sósu og hún þótti alveg svakalega góð. Það sem þarf 1 dl majónes (Hellmanns) 2 msk fínhökkuð sýrð gúrka 1 msk gult sinnep 1 tsk hvítvínsedik 1 tsk...

Skoða

Svona skerðu marga kirsuberjatómata í einu á aðeins 5 sekúndum

  Að maður hafi ekki gert þetta svona alla tíð er fyrir ofan okkar skilning. Hver kannast ekki við að skera einn og einn krúttlegan kirsuberjatómat í einu út í salatið? En ekki gera það lengur! Því með þessari aðferð tekur það enga stund og við getum skorið fullt af kirsuberjatómötum á fimm sekúndum. Og ekkert vesen. Nákvæmlega svona er það gert.  ...

Skoða

Dásamleg Paleo súkkulaðibitakaka bökuð í pönnu

Þessi súkkulaðibitakaka er tilvalin fyrir þá sem eru á paleo mataræði og auðvitað alla hina sem vilja sneiða hjá hveiti. Kakan er afskaplega einföld í gerð – en hún inniheldur aðeins sex hráefni og undirbúningur hennar er bæði auðveldur og fljótlegur. Hnetusmjörið í kökunni gefur henni í senn mjúka og klessta áferð, alveg eins og góðar kökur eiga að vera. Það sem þarf 1 ½ bolli kasjúhnetusmjör (eða venjulegt fínt hnetusmjör) 2...

Skoða

Æðislegar mini Parmesan Hasselback kartöflur – Nýtt tvist á Hasselback kartöfluna

Það er ekkert launungarmál að kartöflur eru uppáhalds meðlætið okkar og  þreytumst við hér á Kokteil seint á því að prófa nýjar kartöfluuppskriftir. Það er nefnilega hægt að leika sér endalaust með kartöflur og svo passa þær með næstum því öllu. Nýtt tvist Hér er uppskrift að frábærum kartöflum – en þetta er nýtt tvist á Hasselback kartöfluna. Í þessa uppskrift eru notaðar minni kartöflur en venjulega en það kemur afar vel út og...

Skoða

Sumarlegur og æðislegur kokteill – Áfengur eða óáfengur

Þessi dásemdar kokteill er sannkallaður sumardrykkur sem minnir okkur á sól, sjó og sand. Þetta er hinn svalandi og frískandi Pina Colada og þótt það vanti sjóinn og sandinn má njóta hans á pallinum eða í stofunni við arineld og láta sig dreyma. Áfengur og óáfengur Hægt er að gera kokteilinn annað hvort áfengan eða óáfengan – og gefur sá óáfengi hinum áfenga lítið eftir í bragði. Svo er sá óáfengi hollur og góður enda er...

Skoða

Dásamlegt súkkulaði bananabrauð – Ein besta uppskrift sem þú finnur

Það er leikur einn að henda í þetta dásamlega súkkulaði bananabrauð og eitthvað sem allir ættu að ráða við. Brauðið er einstaklega mjúkt og „djúsí“ – en það er blanda af smjöri, olíu og púðursykri sem spilar stóran þátt í því. Gætið þess að ofbaka ekki brauðið. Stingið í það til að vera viss um að það sé rétt bakað og það gæti borgað sig að stinga ekki aðeins í miðjuna heldur á fleiri staði. Uppskrift frá Mariu á Two Peas and...

Skoða

Ljúffeng sænsk súkkulaðikaka deluxe

Sænskar kladdkökur eru bæði einstaklega góðar og einfaldar í gerð. Og þessi hér er alveg tilvalin fyrir helgina og gott að eiga þegar gesti ber að garði. Enda geymist hún svo vel í ísskápnum – það er að segja ef hún klárast ekki strax. Hún Svava á Ljúfmeti og lekkerheit deilir hér með okkur þessari uppskrift. Það sem þarf Í kökuna 3 egg 3,5 dl sykur 1 tsk vanillusykur 4-5 msk kakó 2 dl hveiti 150 g brætt smjör Í kremið 50 g...

Skoða