Hvað ætti maður ekki að gera þegar maður er í París, Róm eða Tókýó?

Þegar þú ert í Róm hagaðu þér þá eins og Rómverji segir orðatiltækið. Sinn er siður í landi hverju og það sem þykir alveg eðlilegt og sjálfsagt í einu landi þykir dónalegt og passar kannski engan veginn í því næsta. Hér til gamans tökum við 11 ólík lönd og skoðum hvað ætti að forðast að gera – eða hvað ætti endilega að gera. Japan Ekki skilja eftir eða gefa þjórfé. Japanir eru stolt þjóð og vilja veita bestu mögulegu þjónustuna...

Skoða

Eitt nýjasta hótel landsins er hreint út sagt algjör paradís á jörð

Ég var svo lánsöm að fá að dvelja á einu nýjasta hóteli landsins um daginn og hef varla haldið vatni síðan af hrifningu. Í mínum huga er þetta hrein paradís á jörð – enda þurfti bókstaflega að draga mig í burtu því ég hefði svo gjarnan viljað vera þar miklu lengur. Paradís Bláa Lónsins Þessi paradís er staðsett í Grindavík eða nánar tiltekið í Bláa Lóninu. Já, það er risið lúxushótel í Bláa Lóninu. Hótelið heitir The Retreat og...

Skoða

Ekki láta ferðakvíða skemma fyrir þér – hér eru góð ráð

Fyrir suma getur verið erfitt að ferðast sökum kvíða. Við vonum að þessir litlu atriði hér að neðan geti hjálpað þeim sem þjást af kvíða að ferðast kvíðalaust, eða með minni kvíða en vanalega. Sjálf þekki ég ferðakvíða afar vel. Ég verð eins og brjálæðingur að skipuleggja og plana og allt þarf að vera svo fullkomið að ég eiginlega eyðilegg ferðalagið fyrir sjálfri mér sökum kvíða. Að fara í ferðalag raskar öllu Ég er ein af svo ótal...

Skoða

Icelandair býður ferðamönnum ferðafélaga á Íslandi án endurgjalds

Landið okkar laðar sífellt að fleiri ferðamenn og velkist enginn í vafa um að Ísland þykir „kúl“. En nú hefur Icelandair bryddað upp á enn einni nýjunginni til að fá þá ferðamenn sem ferðast milli Bandaríkjanna og Evrópu til að taka sér tíma og stoppa á Íslandi. Ferðafélagi á Íslandi Ferðamönnum stendur til boða að stoppa á Íslandi á ferðalagi sínu og fá ferðafélaga með sér til að gera eitthvað áhugavert – en ferðafélaginn...

Skoða

Borg sem kom á óvart og úr varð fullkomin aðventuferð

Ég á varla til orð til að lýsa því hversu hrifin ég varð af Birmingham í Englandi þegar ég kom þangað í byrjun desember 2014. Satt að segja bjóst ég ekki við neinu enda var tilgangur ferðarinnar ekki sá að heimsækja borgina. Tilgangur ferðarinnar var nefnilega fyrst og fremst sá að sjá söngvarann Michael Bublé á tónleikum – sem var langþráður draumur. En það að fá að heimsækja nýja borg í leiðinni var svo sannarlega bónus. Enda alltaf...

Skoða

Myndir þú vilja gista á þessu rosalega hóteli?

Þetta er líklega eitt sérstakasta hótel sem við höfum nokkurn tímann séð. En hvort við myndum vilja gista þarna skal ósagt látið. Ekki hlaupið að því að  komast í herbergið Fyrirtæki í Perú hefur tekið ævintýra ferðamennsku upp á næsta stig. Þetta einstaka hótel er staðsett í Andesfjöllum Perú og herbergin þrjú bókstaflega hanga utan á fjallinu. Þrátt fyrir að plássið sé ekki mikið kostar nóttin um 85.000 krónur fyrir parið. Eins og...

Skoða