Þannig ráðleggur hjartalæknirinn okkur að borða fyrir heilsu og hjarta

Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er mikilvægur. En kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök landsmanna. Áhættuþættirnir eiga það flestir sameiginlegt að tengjast náið þeim lífsstíl sem við temjum okkur. Með lífsstílsbreytingum er því hægt að hafa jákvæð áhrif á áhættuþættina og þannig draga úr líkum á því að fá kransæðasjúkdóm. Og þar gegnir mataræðið veigamiklu hlutverki....

Skoða

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er mjög lág og þetta gæti verið ástæðan

Tíðni brjóstakrabbameins í Japan er heilum 66 prósentum lægri en til dæmis í Bandaríkjunum. Þetta er nokkuð mikill munur og því forvitnilegt að skoða hver ástæðan geti verið. Er joðskorti um að kenna? Sérfræðingar hafa velt því töluvert fyrir sér hvort joðskorti geti verið um að kenna – það er að hvers vegna konur í Japan séu með meira af joð í líkamanum en konur í vestrænum löndum. En joð er steinefni sem binst hormónum...

Skoða

Losnaðu við bakverki – Styrktu bakið með þessum æfingum

Margir þjást af verkjum og eymslum í baki og getur það verið ansi hvimleitt. Til að bæta úr því getur verið gott að gera æfingar sem leggja áherslu á bakið og styrkja vöðva þess um leið. Flatur magi En með þessum æfingum er líka tekið vel á kviðvöðvum og er það skref í átt að flötum maga. Hér, í myndbandinu að neðan, fer Anna Renderer með okkur í gegnum sex æfingar á fimm mínútum. Æfingarnar sem eru bæði fyrir kvið- og bakvöðva eru...

Skoða

Orkuskot með engifer, túrmerik og fleiru – Gott fyrir ónæmiskerfið

Í skammdeginu gerir orkuleysi gjarnan vart við sig og svo bankar flensan líka upp á með öllu því sem henni fylgir. Til að koma í veg fyrir veikindi og orkuleysi er gott ráð að gefa líkamanum orkuskot sem inniheldur náttúruleg efni. Áður en haldið er út í daginn Þessu orkuskoti er gott að skella í sig á morgnana áður en haldið er af stað út í daginn. Uppskriftin er miðað við ca. tvö glös en ágætt er drekka eitt glas eða jafnvel hálft....

Skoða

Fegrunarleyndarmál sem ofurfyrirsætur og leikarar nota – Svínvirkar og kostar ekkert

Aðferðin sem hér um ræðir hefur verið notuð í margar aldir og má segja að þetta sé fegrunarleyndarmál stjarnanna. En fyrirsætur og aðrir frægir einstaklingar sem eru í sviðsljósinu hafa víst notað þessa aðferð með góðum árangri. Gamalt og gott sem virkar Stjörnur eins og leikkonan Joan Crawford, sem var táknmynd fegurðar á sínum tíma, notaði þessa aðferð og fyrirsætan vinsæla Kate Moss notar hana líka. Þannig að þetta er síður en svo...

Skoða

Þessi afar algengu mistök láta þig eldast hraðar en nauðsynlegt er

Það er eitt og annað í þessu lífi sem lætur okkur eldast hraðar en nauðsynlegt er og þótt maður telji sig lifa nokkuð heilbrigðu lífi er samt ýmislegt sem maður áttar sig ekki á að lætur mann eldast hraðar. Það eru nefnilega ekki bara reykingar sem fara illa með húðina heldur svo margt annað. Hér er listi yfir níu atriði sem láta okkur eldast hraðar 1. Að sofa ekki nóg Það vita flestir að það að fá ekki nægan svefn er hættulegt...

Skoða

Þessi gullni drykkur kemur jafnvægi á hormóna líkamans – Og hjálpar skjaldkirtlinum

Blessaðir hormónarnir stjórna öllu í líkamanum. Hvort sem okkur líkar betur eða verr þá hafa hormónarnir mikið með það að segja hvernig okkur líður og má segja að þeir stjórni skapinu, orkunni, kynhvötinni, meltingunni og hvernig húð okkar lítur út. Það er því eins gott að leitast við að hafa jafnvægi á þeim. Hormónar, skjaldkirtillinn og krampar Ýmislegt getur spilað inn í hormónaójafnvægi og má þar t.d. nefna breytingaskeið og...

Skoða

Þetta er mikilvægt að vita – Því það gæti bjargað lífi þínu!

Einn fylgifiskur þess að eldast eru auknar líkur á hjartaáfalli. Hjartað, þessi litli vöðvi, sem hvorki sefur né hvílist dælir án afláts og heldur blóði líkamans í stöðugri hringrás um æðarnar. En hjartað getur líka orðið þreytt og lasið og því þarf að hlusta vel á það. Allar tölur sýna að hjarta- og æðasjúkdómar eru helsta dánarorsök beggja kynja. Viðvörunarmerkin geta verið væg Mikilvægt er að þekkja einkenni hjartaáfalls en...

Skoða

Vissir þú að kyrrseta er alveg jafn slæm heilsunni og reykingar

Þrengsli og stíflur í kransæðum eru meðal stærstu og alvarlegustu sjúkdóma mannkyns. En kransæðasjúkdómur hrjáir þúsundir Íslendinga og er algengasta dánarorsök okkar landsmanna. Hreyfingin afar mikilvæg Regluleg hreyfing dregur úr hættu á hjarta- og æðasjúkdómum og dauðsföllum af völdum þeirra. Reglubundin hreyfing hefur áhrif á æðaþelið og bætir starfsemi þess, eykur meðal annars framleiðslu á köfnunarefnisoxíði, dregur úr...

Skoða

Snilldar aðferð sem hjálpar þér að sofna á núll einni

Margir eiga erfitt með svefn og getur þar ýmislegt spilað inn í. Hver kannast t.d. ekki við að hafa bylt sér í rúminu fram og tilbaka, talið kindur, fengið sér flóaða mjólk og þar fram eftir götunum? En allt þetta er algjör óþarfi því hér er komin lausn við þessu vandamáli – og hún kostar ekkert og krefst engra tækja, tóla eða lyfja. Fólk segir þetta slá sig út á 60 sekúndum Hér er um að ræða aðferðina 4-7-8, sem þróuð er af Dr....

Skoða

Gerðu kaffið þitt hollara með þessu eina litla sniðuga trixi

Fyrir marga er kaffi nauðsynlegur hluti af hverjum degi og sumir geta hreinlega ekki byrjað daginn fyrr en þeir hafa fengið kaffibollann sinn. Færðu kaffið upp á næsta stig En hvernig væri að færa morgunkaffið, eða bara einhvern kaffibolla dagsins, upp á næsta stig? Af hverju að drekka kaffið alltaf eins, dag eftir dag! Prófaðu að setja kanil út í kaffið þitt. Flestir ef ekki allir eiga kanil í eldhússkápunum. En ekki samt setja...

Skoða

Afeitraðu líkamann – Níu auðveldar leiðir sem hjálpa til við það

Sumir finna oft fyrir þeirri þörf að hreinsa líkamann og minnka við sig í mat og drykk. Það hentar samt ekki öllum að fara í stranga afeitrun, eins og t.d. á safakúra og annað slíkt. En það er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að hjálpa líkamanum án þess að borða ekki neitt. Hér eru því góðar fréttir fyrir þá sem ekki vilja fara alla leið og sleppa því alveg að borða. 9 leiðir sem geta hjálpað til við að hreinsa líkamann 1. Byrjaðu...

Skoða

Tvær ótrúlega einfaldar leiðir til að gera krullur og strandarliði í hárið

Hvað ætli mörgum konum finnist þær eyða of miklum tíma í hár sitt? Það getur tekið langan tíma að gera sítt hár fínt og því gott að kunna réttu trixin til að grípa í þegar tíminn er naumur. Frábært í sumar Krullur og strandarliðir, svona eins og þú sért nýkomin af ströndinni, passa svo vel yfir sumartímann. Þótt margir haldi að það kosti mikla vinnu og fyrirhöfn að gera hárið þannig þá þarf svo alls ekki að vera. Hér eru tvær frábærar...

Skoða

Svona er agúrkuvatn ótrúlega gott fyrir líkamann

Hefurðu prófað agúrkuvatn? Ef ekki ættir þú kannski að skoða það að bæta því við það sem þú drekkur yfir daginn. Gúrkuvatnið er afar gott fyrir líkamann og hjálpar til við að næra hann. Auk þess getur það bætt útlitið og látið þér líða betur. Eins og allir vita er vatn mjög gott fyrir líkamann en agúrkuvatn er þó enn betra því með agúrkunum fáum við um leið bæði vítamín og steinefni. Gúrkurnar bæta þessu auka við sem við þurfum til að...

Skoða

Hér eru fimm einkenni þess að þú neytir of mikils sykurs

Sykur er hluti af okkar daglega lífi – því hvort sem okkur líkar betur eða verr þá er sykur í næstum því öllu. Hvort sem það eru þau kolvetni sem við látum ofan í okkur eða drykkirnir sem við drekkum. En það er mikilvægt að vera á varðbergi að sykurneyslan fari ekki úr hófi fram því of mikil sykurneysla er varhugaverð. Of mikill sykur getur haft alvarlegar aukaverkanir og haft áhrif á lífsgæði okkar. Og þá er ekki bara verið að...

Skoða