Hættulegra að sofa of mikið en of lítið

Það greinilega borgar sig ekki miðað við nýlega rannsókn að snúa sér á hina hliðina og svífa aftur í inn í draumalandið. Alla vega getur það víst haft afar slæm áhrif á heilsuna að sofa mikið meira en 8 stundir á nóttu. En vísindamenn segja meiri svefn en það geta aukið líkurnar á heilablóðfalli umtalsvert eða um heil 146%. Rannsókn með 290.000 þáttakendum Rannsóknin, sem framkvæmd var af sérfræðingum við The New York University...

Skoða

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má til hormónasveifla. Margar konur á frjósemisskeiði fá höfuðverk við byrjun eða lok blæðinga og/eða við egglos. Konur á breytingaskeiði geta hins vegar fengið höfuðverk hvenær sem er þar sem hormónasveiflurnar eru óútreiknanlegar. Hormónar og aftur hormónar Flest bendir til þess að orsök hormónatengdra höfuðverkja megi rekja til hormónsins estrógens. Mígreni þjakar...

Skoða

Þetta er oftast fyrsta einkenni þess að þú sért komin á breytingaskeið

Heldurðu að þú sért kannski komin á breytingaskeiðið, en ert ekki viss? Eitt fyrsta einkenni þess að þú sért gengin í hinn stóra klúbb kvenna á breytingaskeiði eru óreglulegar blæðingar. Þetta eru oftast fyrstu merki þess að líkamsstarfsemin sé að breytast en breytingar á blæðingum eru ein helstu og jafnframt leiðinlegustu einkenni (fyrir utan hitakófin auðvitað) tímabilsins fyrir tíðahvörf. Miklar, litlar, stuttar, langar...

Skoða

Mikil kyrrseta slæm andlegri heilsu og eykur hættu á kvíðaröskun

Margir sitja allan daginn í vinnunni og „slaka“ svo á í sófanum heima á kvöldin. Kyrrseta er orðin svo miklu meiri en hún var hér áður fyrr og er því eðlilegt að áhrif hennar séu skoðuð. Eins og flestir vita er það ekki gott líkamlegri heilsu að sitja of mikið og getur það aukið hættuna á ýmsum líkamlegu kvillum og sjúkdómum. En nú þykir sýnt að kyrrsetan hafi alvarleg áhrif á andlega heilsu og geti byggt upp kvíða hjá einstaklingum....

Skoða

Þetta ættirðu að forðast varðandi hárið þegar þú eldist

Þegar konur eldast verða breytingar bæði á húð og hári. Vissar hárgreiðslur og ákveðnir hárlitir sem áður virkuðu gera allt í einu ekkert fyrir þig. Þess vegna þarf að endurskoða bæði greiðsluna og hárlitinn þegar aldurinn færist yfir. Litaraftið er ekki lengur það sama og því passar ekki endilega lengur að vera með hvítt aflitað hár. Því er víst þannig farið að sumt getur látið konur líta út fyrir að vera eldri en þær eru á meðan...

Skoða

Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu

Margar konur á vissum aldri hafa áhyggjur af því að þær séu staðnaðar, minnið sé farið að gefa sig og að gáfunum hraki með hverju árinu. Kannski líður mörgum karlmönnum eins en hjá konum tengist þetta líka oft breytingaskeiðinu. En á því tímabili vill minnið einmitt oft vera gloppótt. Ekkert klárar lengur Þetta er eitthvað sem konur hafa heyrt, þ.e. að þær séu ekki jafn klárar fimmtugar og þær voru þrítugar. Þær hafa fengið að heyra...

Skoða

Margar konur á breytingaskeiði án þess að átta sig á því

Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur? Lætur hann kannski ekki lengur að stjórn? Ertu að pirra þig á smámunum sem skipta nákvæmlega engu máli? Og ertu allt oft þreytt og uppgefin? Eru blæðingarnar orðnar óreglulegar eða breyttar? Finnst þér þú kannski líka stundum vera orðin gömul og svolítið fúl? Þú vaknar bara ekki einn morguninn og veist það Ef þú hefur svarað flestu af þessu játandi þá ertu að öllum líkindum komin á...

Skoða

Átta skotheld förðunarráð fyrir húð sem er farin að eldast

Hér eru átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að eldast. Litaraft húðarinnar breytist með aldrinum og fínar línur og hrukkur fara að sjást. Því er ekki úr vegi að draga nýjar áherslur og finna lausnir sem henta þessum breytingum. Átta frábær ráð 1. Næring Mikilvægt er að næra húðina og þá sérstaklega þegar við eldumst. Í hvert skipti sem þú hreinsar húðina berðu þá gott nærandi krem á hana strax á eftir. Ef þú ætlar síðan...

Skoða

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum því þær yngri lita hár sitt grátt. Stjörnur eins og til dæmis söngkonurnar Rihanna og Lady Gaga hafa báðar skartað síðu gráu hári. Litatónarnir eru margbreytilegir og það er til grár tónn sem klæðir hvern og einn. Já, gráa hárið þykir smart í dag. Hvernig væri að leyfa gráu lokkunum að njóta sín? Með því er hægt að spara töluvert – bæði í tíma og peningum. En konur...

Skoða

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera augnæfingar? Að gera slíkar æfingar reglulega getur hjálpað til við að bæta sjónina og koma í veg fyrir augnsjúkdóma sem gjarnan þróast með hærri aldri. Þá styrkja æfingarnar líka augnvöðvana. Álag á augun Í dag vinna margir við tölvu allan daginn og stara stanslaust á skjáinn. Slíkt veldur miklu álagi á augun og því ekkert óeðlilegt að vera alveg búinn í augunum á kvöldin. Ef þú...

Skoða

Hvaða partur líkamans heldur þú að eldist hraðast?

Þegar við hugsum um vörur sem hægja á öldrun og draga úr hrukkumyndun eru vörur fyrir andlitið það fyrsta sem kemur upp í hugann. Ekki satt? Þetta á kannski eftir að koma þér á óvart – en andlitið er ekki sá hluti líkamans sem eldist hraðast. Það eru í raun brjóstin. Brjóstin viðkvæmust Í niðurstöðum rannsóknar sem birt var í Journal Genome Biology kemur í ljós að brjóstvefurinn er viðkvæmastur fyrir afleiðingum öldrunar,...

Skoða

Fimm mínútna hártrix til að fá mjúka og létta strandarliði

Við erum alltaf til í að læra nýjar aðferðir, trix og lausnir sem auðvelda okkur lífið og spara tíma. Hér er snilldar aðferð til að setja létta strandarliði í hárið… og það tekur aðeins nokkrar mínútur. Í staðinn fyrir að taka allt hárið og krulla það er það sett í hátt tagl og svo teknir stórir lokkar og þeir krullaðir – og útkoman er þessir fínu strandarliðir. Gætið þess bara að hárið sé orðið kalt áður en teygjan er...

Skoða

Fáðu mjúka og fallega fætur með þessari einföldu og náttúrulegu aðferð

Við erum afskaplega hrifin af notkunarmöguleikum matarsóda og þreytumst seint á því að kynna fyrir lesendum okkar fjölmargar leiðir til þess að nota þetta hvíta undraduft. Matarsódi fyrir fæturna Nú er komið að því að taka fæturna í gegn fyrir sandalana og opnu skóna – og að sjálfsögðu er líka hægt að gera það með matarsóda. En með þessari aðferð er hægt að losna við sprungur og þurrk af hælum og iljum og fá mjúka fætur. Þannig...

Skoða

Rauðvín og súkkulaði leyndarmálið bak við unglega húð og færri hrukkur

Sumar rannsóknir og vísindalegar niðurstöður eru einfaldlega miklu skemmtilegri en aðrar. Og það á svo sannarlega við þessa rannsókn sem framkvæmd var við háskólana í Brighton og Exeter í Englandi. Rauðvín og súkkulaði Vísindamennirnir komust að þeirri niðurstöðu að það að drekka rauðvín og borða súkkulaði sé leyndarmálið á bak við unglega húð. En samkvæmt þeim innihalda bæði rauðvín og súkkulaði efni sem hjálpa til við endurnýjun á...

Skoða

Viltu lengja líf þitt? – Þá eru vinir þínir lykillinn að því

Lykillinn að lengra lífi er líklega ekki sá sem flestir halda – en það að borða hollt, hreyfa sig nægilega og að vera reyklaus hafa verið taldir mikilvægir þættir í átt að langlífi. Samkvæmt rannsóknum er þetta hins vegar ekki nóg því það er einn veigamikill þáttur sem virðist vera mikilvægastur í því að ná háum aldri. Að eiga vini Það merkilegasta er að sá þáttur kemur líkamlegri heilsu í raun ekkert við. Nei, því það sem á...

Skoða