Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun líkamans er engu að síður ýmislegt sem við getum gert til að hafa áhrif á það. Hvernig við eldumst og hvað við lifum lengi hefur mikið með lífshætti okkar að gera. Vissulega eru alltaf undantekningar á því og virðast stundum ólíklegustu þættir og lífshættir einkenna langlíft fólk. Hér eru sjö þættir sem eru taldir geta hjálpað okkur að hægja á ferlinu Ólífuolía Olían er...

Skoða

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum einasta degi. 1. Góð fita Avókadó, eða lárperan, er stútfull af góðri fitu – sömu góðu fitunni og er í ólífuolíu. Þess vegna er lárperan sérstaklega góð fyrir hjartaheilsu okkar. 2. Gerir þig mettan Þá getur þessi góða fita og auk þess trefjarnar í lárperunni haft hemil á hungrinu. Rannsóknir sýna að máltíðir og réttir sem innihalda avókadó eru saðsamir og gera okkur...

Skoða

Þetta er allra besta hreyfingin og eitt besta meðal sem völ er á

Með hærri aldri eiga ýmsar breytingar sér stað í líkama okkar og á það bæði við karla og konur. Til að takast á við líkamlegar breytingar er mikilvægt að huga að réttri hreyfingu. Besta lyfið sem við eigum kost á Ganga er ein besta hreyfing sem völ er á og hana er hægt að stunda næstum hvar sem er og hvenær sem er. Og svo kostar það ekkert að ganga. Gangan getur gert þér afar gott og haft jákvæð áhrif á marga kvilla sem angra til...

Skoða

Er uppþemba vandamál? – Hér eru frábær ráð til að forðast hana

Loft og uppþemba angrar marga og þótt slíkt sé sjaldnast merki um eitthvað alvarlegt þá er þetta engu að síður mjög óþægilegt. Mörgum líður eins og þeir séu með körfubolta í maganum og þrýstingurinn getur verið ansi mikill. Þess utan þá er eins og öll föt verði einu til tveimur númerum of lítil á meðan þetta gengur yfir – og yfirleitt gengur þetta nú yfir á nokkrum tímum. En hvað er hægt að gera og hvað ætti að forðast til að koma í...

Skoða

Þeir sem lengst lifa og eru hraustastir eru þeir sem borða mest af kolvetnum

Eru kolvetni slæm fyrir heilsu okkar? Og er lykillinn að því að halda sér hraustum og grönnum sú að sleppa neyslu kolvetna? Sé miðað við vinsæla matarkúra virðist málið vera að sleppa kolvetnum alveg úr fæðunni – og eru ófáir á þannig mataræði í dag. En getur verið að það sé alls ekki gott heilsunnar vegna að sleppa kolvetnum? Hvað segja vísindin? Rannsókn sem framkvæmd var af National Center for Global Health and Medicine í...

Skoða

Kröftugur túrmerik drykkur – Þessi er góður fyrir líkamlega og andlega heilsu

Við höfum fjallað töluvert um túrmerik hér á Kokteil enda virðist þessi litla appelsínugula rót búa yfir einstökum eiginleikum. Þessi undra rót hefur verið notuð sem krydd, lækningajurt og litarefni í Suðaustur-Asíu frá því um 600 fyrir Krist. Það er því ekkert nýtt að hún sé notuð í heilsufarslegum tilgangi. Eitt öflugasta andoxunarefni svo vitað sé Túrmerik hefur verið notað um aldir gegn bólgum í líkamanum, liðagigt,...

Skoða

78 ára og farðar sig sjálf svo hún lítur út fyrir að vera mörgum árum yngri

Það er ekkert leyndarmál að góð förðun og förðunarvörur geta gert kraftaverk. Í dag er til lausn við næstum öllu og margir eru duglegir að nota það sem í boði er. Hér er Joann, 78 ára kona sem er allt annað en hrifin af því að eldast. Sonur hennar er frægur förðunarmeistari og fékk hana til að gera þetta myndband með sér. Sefur með förðunina Joann tekur sérstaklega fram að hún hljóti að elska son sinn meira en orð fá lýst fyrst hún...

Skoða

Svona lýsir breytingaskeið karla sér – Hér eru helstu einkennin

Það eru nefnilega ekki bara konur sem fara á breytingaskeið – svo það sé alveg á hreinu. En hvernig lýsir breytingaskeið karla sér – og hvernig geta karlmenn vitað hvort þeir séu að ganga í gegnum þetta skeið? Ekki það sama og grái fiðringurinn Töluvert hefur verið rætt um breytingaskeið kvenna en öllu minna um breytingaskeið karla. En það er ekki þar með sagt að karlar fari ekki á sitt breytingaskeið. Sumir halda því reyndar...

Skoða

Orsök hármissis getur verið alvarleg – Hér eru þrettán ástæður fyrir hárlosi

Á hverjum degi missum við hár af höfði okkar – sem er í sjálfu sér alveg eðlilegt. En hins vegar getur mikið hárlos verið merki um að ekki sé allt með felldu. Karlar eru líklegri til að missa hárið en konur, sem er bara ein af staðreyndum lífsins. Engu að síður getur hárlos líka verið vandamál hjá konum. Hér eru þrettán ástæður fyrir hárlosi og hármissi 1. Áfall Hvers kyns líkamleg áföll geta leitt til hárloss. Slys, aðgerð,...

Skoða

Ertu að gera allt rétt en léttist samt ekkert? – Þetta gæti verið vandamálið!

Það getur reynst þrautin þyngri að halda þyngdinni í skefjum – hvað þá að ætla að losna við nokkur kíló. Kannast þú við það að borða rétt og hollt og hreyfa þig reglulega í þeim tilgangi að losna við nokkur kíló… en ekkert gengur? Hormónar Þetta er ekki óalgengt vandamál – og gæti verið ákveðnum hormónum í líkamanum um að kenna. Hér er um að ræða hormónið kortisól, sem er einnig þekkt sem streituhormón líkamans. Líkaminn...

Skoða

Tólf skotheldar ástæður fyrir því að bæta engifer inn í fæðuna

Engifer hefur verið notað í gegnum aldirnar við ýmsum líkamlegum kvillum. Það er stútfullt af andoxunarefnum en þau eru talin hafa þessi góðu áhrif á líkamann. Í dag er afar auðvelt fyrir okkur að nálgast engifer en það fæst nánast í hverri einustu verslun. Það er auðvelt að bæta engifer inn í fæðuna t.d. með því að setja það í te/heitt vatn og nota það í fiskrétti og súpur, svo fátt eitt sé nefnt. Hér eru tólf ástæður fyrir því að...

Skoða

Afar mikilvægt að gleyma ekki að hugsa um húðina á höndunum

Margir hugsa afar vel um húðina í andlitinu og eyða miklum tíma í það – en huga hins vegar ekki að höndum og hálsi. Það er auðvelt að gleyma því að hendurnar verða fyrir nákvæmlega því sama og andlitið, þ.e. sól, kulda og öllu því. Og reyndar mæðir enn meira á höndunum en andlitinu. Þess vegna eru það einmitt þær sem geta komið upp um aldurinn á einstaklingi sem er með unglegt andlit. Og þetta á alveg jafnt við karla sem konur....

Skoða

Þú getur haft skjaldkirtilstruflanir án þess að átta þig á því

Í kringum fimmtugsaldurinn eykst hættan á því að konur þurfi að kljást við vandamál í skjaldkirtli. Talið er að konur séu fimm til átta sinnum líklegri en karlar til að eiga við skjaldkirtilstruflanir að stríða – og því álíta sérfræðingar að estrógen eigi hér hlut að máli. En magn estrógens hormóna fer þverrandi í líkamanum á breytingaskeiði og með hærri aldri. Getur gert mikinn óskunda starfi hann ekki rétt Skjaldkirtillinn er...

Skoða

Silfurgráir, svalir og sjarmerandi – Leyfðu gráu hárunum að njóta sín

Grátt hár hefur undanfarin misseri verið vinsælt og sífellt fleiri konur kjósa að láta gráu hárin óáreitt og sumar láta jafnvel lita hár sitt grátt. Ef grátt hár er inni hjá konum hlýtur það líka að eiga við hár karlmanna. Líkt og konurnar láta margir menn einnig lita á sér hárið þegar það fer að grána. Það er þó ekki jafn algengt og virðast þeir ekki vera alveg jafn viðkvæmir fyrir gráu hárunum og konurnar. Gráa hárið gæti samt...

Skoða

Konur ættu að fara út með vinkonum sínum tvisvar í viku – Heilsunnar vegna

Nú er komin hin fullkomna afsökun fyrir konur til að fara út með vinkonum sínum. Bara svona ef þig vantaði ástæðu! Finnst þér gaman að fara út með stelpunum? Gerðu það þá oftar því ávinningurinn af því er víst heilmikill. Vísindin sanna það Samkvæmt nýlegri rannsókn ættu konur að fara út með vinkonum sínum tvisvar í viku í þeim tilgangi að bæta eigin heilsu. Því það gerir þig bæði hamingjusamari og hraustari. Rannsóknin sem framkvæmd...

Skoða