Svona á að þrífa eplin til að losna við eiturefnin

Það er víst ekki nóg að skola epli undir vatni eða nota eldhúsrúllu, bolinn sinn eða annað slíkt til að nudda eiturefnin af sem sprautað er á eplin í öllu ræktunarferlinu. Eins og flestir vita þá geta þessi eiturefni verið á eplunum þegar við kaupum þau og það á víst einnig við lífrænt ræktuð. En þessi eiturefni geta valdið ógleði, uppköstum, svima, höfuðverk og kláða. Best að skræla en… Ein allra besta leiðin er auðvitað að...

Skoða

Þetta getur gerst ef þú þværð hár þitt of sjaldan

Hversu oft ættum við að þvo hár okkar? Málið er að það er ekki til eitthvað eitt rétt svar rétt við því. Og í dag kemst maður til dæmis upp með það að þvo hárið sjaldnar, því með tilkomu þurrsjampóa er hægt að draga hárþvott um einn til þrjá daga í viðbót… og jafnvel lengur. Of oft og of sjaldan En þótt ekkert rétt svar sé til við því hversu oft við ættum að þvo hárið þá vita flestir að of mikill og ör hárþvottur er ekki góður...

Skoða

Ef þú ert gleyminn getur það í raun verið merki um mikla greind þína

Það hefur gjarnan þótt eftirsóknarvert að hafa gott minni og muna bókstaflega allt – og hafa ófáir tengt það við mikla greind. Vissulega getur fullkomið minni komið sér afar vel í skóla og í prófum og slíku en ef þú ert ein/n af þeim sem átt það til að gleyma alls kyns hlutum eru hér góðar fréttir fyrir þig. Að gleyma nöfnum og slíku Þegar við gleymum nöfnum eða skemmtilegum staðreyndum líður okkur stundum eins og kjánum og...

Skoða

Ekki gleyma að þrífa þessa 5 hluti á baðherberginu – Góð ráð

Að þrífa baðherbergið er líklegast ekki efst á óskalistanum hjá mörgum. Engu að síður er afar mikilvægt að þrífa baðherbergið reglulega og þá þarf að þrífa allt… ekki bara sumt. Talið er æskilegt að þrífa baðherbergið vel einu sinni í viku og einu sinni í mánuði þarf að gera virkilega góða og sótthreinsandi hreingerningu þar. Eitt og annað sem gleymist Þegar baðherbergið er þrifið verður gjarnan eitt og annað eftir sem maður hugsar...

Skoða

Ævaforn kínversk aðferð sem bætir m.a. svefn og almenna vellíðan

Ævafornar kínverskar aðferðir eins og nálastungur, náttúrulyf og fleira þykja góðar til síns brúks. Og flest höfum við heyrt um Feng Shui sem er ákveðin aðferð er byggir á því að skapa meira jafnvægi með því að staðsetja og snúa húsgögnum á ákveðinn hátt. En hafið þið heyrt um Feng Fu? Feng Fu er aðferð sem byggir á kínverskum nálastungum, nema í þessari aðferð er notaður ísklaki til að þrýsta á ákveðinn punkt á líkamanum. En Feng Fu...

Skoða

Þetta hef ég lært um ævina – Frábært innlegg

Með hærri aldri og auknum þroska áttum við okkur enn betur á lífinu og hvað það er sem virkilega skiptir máli. Hér er frábært innlegg sem sagt er vera frá sjónvarpsmanninum heitnum Andy Rooney sem lést tæplega 93 ára að aldri árið 2011. Hvort sem þessi viskuorð koma frá Andy sjálfum eða ekki þá geta eflaust margir verið sammála um að hafa lært slíkt hið sama í gegnum tíðina. Hér er hluti af ljóði Andy um hvað hann hefur lært um ævina...

Skoða

Átta atriði sem ánægða og hamingjusama fólkið gerir á morgnana

Er það eitthvað sérstakt sem einkennir morgunrútínu þeirra sem eru hamingjusamir og sáttir með lífið? Já, það er reyndar svo því þessir einstaklingar hafa tileinkað sér ákveðna hluti og venjur. Hér eru átta atriði sem einkenna morgnana hjá ánægðu og hamingjusömu fólki 1. Nýr dagur – Nýtt upphaf Þau hefja hvern dag eins og um nýtt upphaf sé að ræða. Því hver nýr dagur ber eitthvað nýtt í skauti sér. Þótt gærdagurinn hafi verið...

Skoða

Þessum 14 hlutum muntu klárlega sjá eftir þegar þú eldist

Öll viljum við lifa lífinu án eftirsjár. Sumir hafa svo sannarlega náð þannig tökum á lífi sínu að þeir sjá sjá ekki eftir neinu. En margir upplifa þá tilfinningu seinna á lífsleiðinni að þeir hafi misst af tækifærum í lífinu – misst af tækifærum til að framkvæma eða gera eitthvað sem þá langaði alltaf til að gera. Láttu vaða Ef þú finnur þig oft á þessum stað eða ert í þeim sporum að þig langar loksins að gera það sem þig...

Skoða

Mikilvæg skilaboð til allra eiginmanna og kærasta

Hér eru nokkur atriði sem konur vilja að eiginmenn þeirra og/eða kærastar viti. Því þetta skiptir máli í sambandinu! Tíu atriði sem virkilega skipta máli 1. Það koma tímar þar sem þú einfaldlega skilur ekkert í mér. Það er svo sem ekkert skrýtið því stundum skil ég ekki einu sinni sjálfa mig. En ég bið þig samt að reyna! 2. Hlustaðu á mig – og þá meina ég virkilega hlustaðu. Það skiptir mig mun meira máli en blóm, gjafir og rómantísk...

Skoða

Fólk ánægðast með lífið seinni hluta ævinnar – Svo segja vísindin

Þrátt fyrir að flest séum við þakklát fyrir að fá að eldast eru engu að síður margir sem hafa töluverðar áhyggjur af því að bestu árin séu að baki og allt stefni niður á við með hækkandi aldri. Ef þú ert einn af þeim sem hefur hugsað þannig er þér alveg óhætt að láta af öllum slíkum hugsunum. Því þetta er víst mikill misskilningur. Nýjustu rannsóknir sýna fram á alveg þveröfugt. Svo virðist nefnilega vera að fólk sé hamingjusamast og...

Skoða

Eiturefnalaus blanda til að þrífa glerið í ofninum

Það kannast flestir við hvað glerið innan á hurðinni í ofninum verður leiðinlegt, skýjað og skítugt. Þarfnast glerið þitt þess að það sé þrifið og viltu vera laus við að nota of sterk efni í það? Enn og aftur er það matarsódinn Við hér á Kokteil höfum dásamað notkunarmöguleika matarsódans og deilt með ykkur ótal aðferðum við notkun hans. Og hér er ein stórgóð – því það má svo sannarlega nota þetta hvíta undraduft við þrif á...

Skoða

Frábær ráð sem gera líf þitt betra – Svo miklu betra!

Við þreytumst seint á því að tala um litlu hlutina sem skipta máli í lífinu. Þetta er nefnilega oftast ekkert flókið og því er algjör óþarfi að vera að flækja lífið og leita langt yfir skammt. Litlar breytingar geta gert mikið Stundum þurfum við aðeins að gera litlar breytingar hjá okkur sjálfum og hugsa hlutina upp á nýtt til að verða hamingjusamari. Hvernig við bregðumst við því sem lífið færir okkur, hvað við gerum og hvernig við...

Skoða

Þessi 11 atriði geta algjörlega gert gæfumuninn í sambandi þínu

Maður getur alltaf bætt sig og þegið góð ráð þegar kemur að samskiptum við makann. Og þá skiptir engu máli hvort þið hafið verið saman í mörg, mörg ár eða aðeins í stuttan tíma. Litlu hlutirnir Við þurfum stöðugt að minna okkur á að það eru litlu hlutirnir í lífinu sem skipta máli þegar heildarmyndin er skoðuð – það sem við venjum okkur á á hverjum degi í samskiptum okkar við hvort annað getur algjörlega gert gæfumuninn. Ef þið...

Skoða

Þetta ættirðu ekki að borða áður en þú drekkur vín

Ef þú ert á leiðinni út að skemmta þér og ætlar að hafa vín um hönd getur skipt miklu máli hvað þú borðar áður – jafnvel öllu máli. Það sem þú lætur ofan í þig áður en þú ferð út á lífið getur nefnilega haft mikil áhrif á það hvort þú verðir stuðbolti kvöldsins eða sú/sá sem allir muna eftir að hafi verið illa drukkin/n. Vissar fæðutegundir geta einnig aukið á timburmennina á meðan aðrar draga úr þeim. Hér eru fimm fæðutegundir...

Skoða

Þetta er það versta sem þú getur gert fyrir hár þitt

Umhirða hársins getur verið vandmeðfarin og sumt, og jafnvel margt, sem við gerum getur einfaldlega valdið hárinu skaða. Það eru gjarnan litlir og einfaldir hlutir sem maður áttar sig ekki á að gera hárinu meira ógagn en gagn. Hér eru frábær ráð við umhirðu hársins Blautt hár og hárburstinn Það er ekki gott fyrir hárið að nota venjulegan bursta á blautt hárið eftir hárþvott. Eins og allir vita þá er erfiðara að greiða blautt hár en...

Skoða