Leikarinn Hugh Laurie með frábær skilaboð til okkar

Enski leikarinn Hugh Laurie sló eftirminnilega í gegn sem hinn kaldhæðni House í samnefndum þáttum. Þar fór leikarinn á kostum en hlutverkið tók víst mjög á hann. Erum við tilbúin? Hugh hefur gert margt fleira um ævina en að leika House en er hann bæði mikill grínisti og tónlistarmaður. Hann er einn af okkar uppáhalds hér á Kokteil, enda afskaplega hæfileikaríkur. Þar sem við erum svo fylgjandi því að fólk fylgi draumum sínum og bíði...

Skoða

Átta mistök sem við gerum fyrir svefninn og geta aukið við þyngd okkar

Ýmsar ástæður geta legið að baki þyngdaraukningu og sumar sem við kannski áttum okkur ekki fyllilega á fyrr en of seint. Ef þú ert að reyna að halda í við þyngdina eða að reyna að léttast ættirðu að skoða hvort venjur þínar fyrir svefninn séu að skemma fyrir þér. 1. Að borða of seint Flestir hafa vanið sig á það að borða ekki þegar þeir eru ekki svangir – en að geyma það að borða þar til stuttu fyrir svefninn eru mistök. Það er erfitt...

Skoða

Þetta er nauðsynlegt að vita viljir þú bæta svefninn

Ef þú ert ein/n af þeim sem átt erfitt með að sofna á kvöldin er ýmislegt sem getur hjálpað þér að komast hraðar inn í draumalandið og öðlast betri nætursvefn. „Lausnin felst í því að nota ákveðna áætlun eða rútínu sem þú notar á hverjum degi til að trappa þig niður fyrir háttatímann“, segir Nitun Verma læknir og talsmaður American Academy of Sleep. Skipulagið „Þú getur ekki neytt sjálfa/n þig í svefn, en þú getur stjórnað hegðun...

Skoða

Ekki eyða tíma þínum og orku í svona fólk

Hvernig okkur vegnar í lífinu og hvað okkur tekst að gera á hverju ári byggir ekki eingöngu á okkur sjálfum heldur líka fólkinu í kringum okkur. Hverja þú velur til að hafa nálægt þér og hverja ekki getur skipt öllu máli í því hvernig þér farnast og hvernig líf þú átt. Stundum þarf einfaldlega að taka til í þeim hópi einstaklinga sem þú umgengst og hér er einmitt listi yfir hvernig fólk þú ættir ekki að eyða tíma þínum og orku í. 1....

Skoða

Finnst þér lífið hálf glatað? – Þetta er líklega ástæðan!

Hvernig horfir þú á líf þitt og aðstæður þínar? Finnst þér þetta allt saman vera hálf glatað? Og finnst þér þú kannski eiga meira skilið? Hefurðu hugsað út í það hvort viðhorf þitt skipti máli í þessu samhengi? Ef þú vilt öðlast betra líf ættirðu að kíkja á þetta Þú og alheimurinn Ef þér finnst alheimurinn vera á móti þér og allt í lífinu vera glatað er það líklega vegna viðhorfs þíns til lífsins. Þú horfir á heiminn og aðstæður þínar...

Skoða

Þess vegna eldast franskar konur svona vel og eru flottar langt fram eftir aldri

Frakkar þykja eldast vel en kunna um leið listina að lifa lífinu lifandi. Það er þeim í blóð borið að njóta lífsins án þess þó að fara yfir strikið. Allt frá blautu barnsbeini læra þeir að borða rétt og fara vel með sig – það er hluti af þeirra menningu. En það er aldrei of seint að tileinka sér nýja lífshætti og vel þess virði að sjá hvernig Frakkarnir fara að því að vera svona flottir langt fram eftir aldri. Hér er...

Skoða

Þetta er afar gott fyrir brjóst sem eru farin að síga

Með aldrinum er eðlilegt að brjóstin sígi og lögun þeirra breytist. Margar konur hugsa lítið um að þjálfa brjóstasvæðið. En staðreyndin er sú að það má reyna að sporna við þessari þróun með einföldum æfingum. Með því að þjálfa vöðvana kringum brjóstin geturðu hjálpað til við að þetta svæði endurheimti að hluta til fyrra ástand sitt. Æfingarnar stækka þó ekki brjóstin heldur bæta aðeins útlit þeirra. Einfalt að gera þetta heima Auðvelt...

Skoða

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að haga matarvenjum okkar? Stjörnumerkin geta víst sagt heilmikð um okkur og það hvernig við nærumst – og hvernig við ættum að borða. Hvað segir þitt merki um það? Ljónið 23. júlí – 22. ágúst Þér finnst mjög gaman að skemmta þér og partý eru ofarlega á lista þínum yfir skemmtilega afþreyingu. En skemmtu þér samt í hófi því endalausir kokteilar og snittur geta...

Skoða

Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að haga matarvenjum okkar? Stjörnumerkin geta víst sagt heilmikð um okkur og það hvernig við nærumst – og hvernig við ættum að borða. Hvað segir þitt merki um það? Vatnsberinn 20. janúar – 18. febrúar Þú hefur mikla þörf fyrir að vera frjáls og stjórna eigin lífi. Það á líka við hvenær og hvernig þú borðar. Láttu það þess vegna eftir þér að hafa hlutina eftir...

Skoða

Tíu blákaldar staðreyndir um lífið sem við ættum öll að þekkja

Stundum þarf að minna okkur á um hvað lífið raunverulega snýst og hvað við getum gert betur til að eiga gott líf. Hér eru tíu blákaldar staðreyndir sem við ættum öll að þekkja því þær hjálpa okkur og vísa okkur leiðina í átt að betra lífi. Tíu staðreyndir um lífið 1. Fyrir marga er lífið allt of stutt – svo hafðu það í huga í hvert sinn sem þú hræðist það að eldast. Þér hefur verið gefinn tími sem margir aðrir fá ekki í þessu lífi....

Skoða

Svona nærðu erfiðum vatnsblettum af sturtuglerinu – Frábær náttúruleg aðferð

Það getur verið erfitt að halda glerinu í sturtunni hreinu og glansandi svo vel sé – en það er alls ekki vonlaust! Hér er einföld og góð aðferð til að þrífa sturtuglerið á náttúrulegan hátt. Með þessari aðferð nærðu vatnsblettum og skellum af glerinu. Það sem þarf sítrónusafi eða sítróna skorin til helminga svamp (ef sítrónusafinn er notaður) edik matarsóda vatn Aðferð Nuddið sítrónusafa á glerið með svampinum eða fersku...

Skoða

Gerðu þessar einföldu jógastöður ef þú átt erfitt með svefn

Góður svefn er ekkert sjálfsagður og margir eiga erfitt með að sofna á kvöldin. Það getur líka stundum verið erfitt að ná sér niður eftir annríki dagsins. Ýmsar leiðir og aðferðir er hægt að nota til að komast inn í draumalandið og geta þessar einföldu jógastöður hjálpað til við að slaka á og sofna vært. Það besta er að það má gera þær í rúminu – og það eina sem þú þarft er koddinn þinn            ...

Skoða

Systkinaröðin segir margt um persónuleikann – Þessi 5 atriði breyta þó öllu

Við höfum flest heyrt að systkinaröðin skipti máli, það er að segja hvar í röðinni þú ert og hvaða áhrif það hefur á persónuleikann. Segja má að til séu ákveðnar staðalmyndir af elsta barninu, miðjubarninu og síðan því yngsta. Sumir geta t.d. verið dæmigerð miðjubörn á meðan önnur miðjubörn kannast ekki við neitt af því sem talið er einkenna þau. Það er nefnilega þannig að aðrir þættir geta spilað inn í áhrif systkinaraðarinnar. Elsta...

Skoða

Nauðsynlegt að þrífa hárburstana sína – Hér er rétta leiðin

Þrífur þú hárburstana þína reglulega? Ef ekki þá er líklega skynsamlegt að endurskoða það aðeins. Eru eins og svampur Hárburstar eru raunverulega eins og svampur, þ.e. þeir draga allt í sig. Og fyrir utan öll hárin sem festast í þeim þá sjúga þeir líka í sig olíu, hárvörur, ryk, flösu og lykt. Þannig að í hvert skipti sem við burstum hárið þá erum við að setja allt þetta aftur í hárið á okkur. Frekar ógeðfellt – ekki satt? Það...

Skoða

Konur skipta glaðar kynlífinu út fyrir góðan nætursvefn

Með hærri aldri er ekkert ólíklegt að kynlífið minnki og hjá sumum jafnvel fjari út. Slíkt getur gerst þegar pör hafa verið lengi saman. En auk þess getur breytingaskeið kvenna líka haft þessi áhrif. Myndu velja svefninn Hjá mörgum konum sem eru að ganga í gegnum breytingaskeið er ýmislegt annað en kynlíf efst á óskalistanum. Svefn er þeim t.d. ofarlega í huga og mikilvægur enda getur hann verið af skornum skammti og þjást margar...

Skoða