Þetta finnst konum fráhrindandi í fari karla sem eru kærulausir með útlitið

Munið þið eftir þeirri umræðu frá því í gamla daga að konur sem alla jafna hugsuðu vel um útlitið þegar þær voru einhleypar hættu því svo þegar þær voru komnar í samband? Tíðarandinn í dag er þó allt annar, þótt að sjálfsögðu sé alltaf undantekning frá reglunni. Breyttir tímar Í dag hugsa konur vel um sig alltaf (flestar allavega). Giftar eða ógiftar, þær gera það fyrir sig sjálfar enda hafa viðhorfin breyst frá því þarna í gamla daga...

Skoða

Losnaðu við andfýlu – því hún er alveg ferlega fráhrindandi

Flestir eru líklega sammála um að andfýla sé eitthvað sem þeir vilja vera lausir við – enda alveg einstaklega fráhrindandi. Stór partur af daglegri líkamsumhirðu er að hugsa vel um tennurnar. Það kemur líklega fæstum á óvart að bæði karlar og konur viðurkenna að andfýla sé eitt það mest fráhrindandi sem þeir vita um varðandi hitt kynið. Andfýla verður til vegna bakteríu- og/eða gerlamyndunar í munninum (í sumum tilfellum vegna...

Skoða

Hugsar þú nógu vel um sjálfa/n þig og þína andlegu líðan? – Hér eru mikilvæg atriði

Allt of margir eru vanir og of vel þjálfaðir í því að hugsa vel um aðra en láta sjálfa sig alveg sitja á hakanum. En hvernig væri að taka góðan tíma fyrir sjálfa/n sig núna? Þótt þú takir þér tíma fyrir þig sjálfa/n þýðir það alls ekki að þú sért sjálfselsk/ur – því með þessu ertu líka betur undir það búin/n að hugsa vel um aðra Að gera eitthvað fyrir sjálfan sig Gerðu eitthvað fyrir sjálfa/n þig. Skelltu þér í nudd,...

Skoða

Mikilvægt að þrífa uppþvottavélina – og svona gerir þú það

Vissir þú að það er afar mikilvægt að þrífa uppþvottavélina á heimilinu? Ekki átta sig allir á því þar sem þetta er það tæki sem hamast sjálft við að þrífa húsbúnað heimilisins. En með tímanum safnast upp sápufroða og matarleifar sem eru gróðrarstía sýkla. Og þegar þannig er komið vinnur vélin ekki eins vel. Samkvæmt sérfræðingum er æskilegt að þrífa uppþvottavélar heimilisins einu sinni í mánuði. Aðrir telja þó að á sex mánaða fresti...

Skoða

GJAFALEIKUR – Við gefum miða á geggjaða Elvis tónleika Bjarna Ara

Bjarni Ara hefur gjarnan verið kallaður Elvis okkar Íslendinga en hann hefur sungið mikið af tónlist kóngsins á sínum 30 ára ferli. Fyrir nokkrum árum gerði Bjarni plötu með gospel lögunum sem Elvis söng á sínum tíma. Platan fékk frábærar móttökur og húsfyllir var á útgáfutónleikum í Guðríðarkirkju þá. Tónleikar fimmtudaginn 18. júlí Nú ætlar Bjarni að gleðja okkur aðdáendur sína með nýjum tónleikum, með þessari mögnuðu tónlist, í...

Skoða

Snúðu gæfunni þér í vil og tileinkaðu þér þessi 5 atriði

Þekkir þú einhvern sem þér finnst vera alveg fáránlega heppinn? Einhvern sem bókstaflega allt virðist ganga upp hjá? Hann/hún byrjar oft sögur sínar svona: „Heyrðu, hvað heldurðu að hafi komið fyrir mig í gær …“ Og svo kemur einhver ótrúleg saga af svaka heppni sem ALDREI gæti hent þig. Algjörlega óþolandi, ekki satt? En bíddu aðeins… Prófessor í sálfræði sem hefur rannsakað þessi mál gaumgæfilega hefur komist að því að...

Skoða

Meira en helmingur hjóna hugsar um skilnað – Og það er víst staðreynd

Ef þú ert gift/ur og hefur verið að hugsa um skilnað að undanförnu er víst óþarfi að hafa of miklar áhyggjur. Slíkar tilfinningar eru víst ekkert nema eðlilegar samkvæmt rannsókn Brigham Young University School of Family 3000 pör á aldrinum 25 – 50 ára tóku þátt í rannsókninni og leiddi hún í ljós að meira en helmingur giftra hjóna hugsa um skilnað einhvern tímann á lífsleiðinni. En um leið má geta þess að flestir voru glaðir með að...

Skoða

Þetta hefur hamingjusama fólkið vanið sig á – Því hamingjan er val

Þótt fólk geti átt erfitt með að sætta sig við það þá er það víst staðreynd að það að vera hamingjusamur er val. Hamingjan kemur ekki á silfurfati og hún kemur ekki með peningum eða veraldlegum hlutum. Hún kemur að innan og það er enginn sem getur fært okkur hamingjuna nema við sjálf. Sumir segja hamingjuna vera ofmetna en þeir sömu taka líklega ekki með í reikninginn að það er vísindalega sannað að þeir hamingjusömu eru hraustari og...

Skoða

Súkkulaðikaka í morgunmat góð fyrir heila og mittismál – Svo segja vísindin

Ef þig hefur einhvern tímann langað í súkkulaðiköku í morgunmat en ekki viljað láta það eftir þér ættirðu kannski að endurskoða þá ákvörðun. Fyrir heilann Raunin er nefnilega sú, já samkvæmt vísindunum, að súkkulaði á morgnana gerir þér víst bara gott. Rannsókn sem framkvæmd var í Syracuse University í New York leiddi í ljós að súkkulaði hefur jákvæð áhrif á vitsmunalega hæfni. Og sé þess neytt reglulega getur það bætt minnið og...

Skoða

Svona læturðu skópörin þín endast betur – Fimm frábær ráð

Það er alltaf jafn gaman að kaupa sér nýja skó – og margir sem eiga ógrynni af skópörum. En það er kannski ekki alveg jafn gaman að halda öllum skónum fallegum og getur í raun verið höfuðverkur út af fyrir sig. En hér eru nokkrar leiðir sem þú getur nýtt þér til þess að láta skóna þína endast betur 1. Að þvo strigaskó Það er svo gott að hvíla hælana endrum og eins og skella sér í strigaskóna. En ekki gera þau mistök sem margir...

Skoða

Keanu Reeves lifir með sorginni – Og lifir engu stjörnulífi

Leikarinn Keanu Reeves lætur yfirleitt ekki mikið fyrir sér fara. Engu að síður er þetta leikari sem hefur slegið rækilega í gegn og þénað vel á myndum sínum. Flestir muna eflaust eftir honum úr myndinni The Matrix frá árinu 1999 en sú mynd varð afar vinsæl, mokaði inn tekjum og var tilnefnd til fjölda verðlauna. Þig mun langa til að gefa honum knús En líf Keanu hefur síður en svo verið dans á rósum. Í dag er hann 52 ára og hefur...

Skoða

Hvers vegna eru konur sífellt með samviskubit?

Það er eng­um hollt að vera sí­fellt með nag­andi sam­visku­bit. En rannsóknir leiða í ljós að 96 pró­sent kvenna fái sam­visku­bit að minnsta kosti einu sinni á dag og stór hluti kvenna seg­ist fá sam­visku­bit allt að fjór­um sinn­um á dag. Hvað er málið? Eru kon­ur svona sam­visku­sam­ar að eðlis­fari og er þetta því eitt­hvað líf­fræðilegt? Of miklar kröfur? Eða er kannski stóri þátt­ur­inn í þessu sá að konur ger­a allt of...

Skoða

Tuttugu atriði sem benda til þess að þú sért orðin/n miðaldra

Orðið „miðaldra“ hefur á sér neikvæða merkingu í huga margra – svona eins og það sé eitthvað skömmustulegt við það að eldast. Líklega á þetta rætur sínar að rekja til þeirrar ungæðisdýrkunar sem hefur tröllriðið vestrænum samfélögum um þó nokkurt skeið. Og staðreyndin er sú að það hefur ekkert þótt neitt voðalega töff að eldast og verða miðaldra. En hvenær er maður svo miðaldra? Hvort sem það þykir töff eða ekki þá má getur...

Skoða

Hér eru átta merki þess að skilnaður gæti verið í uppsiglingu hjá þér

Það verður að viðurkennast að mörg sambönd og hjónabönd ganga bara sinn vanagang. Í sambandinu er engin blússandi ást og hamingja – og báðir aðilar eru jafnvel hættir að hlúa að hvor öðrum. Hvert stefnir slíkt samband/hjónaband? Gæti skilnaður verið í nánd? Starfsmenn Babble.com tóku saman lista um merki þess að skilnaður gæti verið í uppsiglingu. Þessi listi er auðvitað engin alhæfing og á ekkert endilega við alla. En ef þú...

Skoða

Frábær trix til að losna við bletti úr fötum – og fleiri stórgóð ráð

Flestir, ef ekki allir, kannast við að hafa fengið bletti á fötin sín sem erfitt getur verið að ná úr. Hvort sem það er vínblettur á hvítu skyrtunni eða meik á blússunni. Nú og svo eru það hvítu botnarnir á strigaskónum og hnökrar á uppáhalds peysunni. Það er nefnilega ýmislegt sem getur komið upp varðandi fatnað okkar. Til að leysa úr því eru hér 6 frábær trix   1. Raksápa á erfiða bletti Þetta er víst skothelt ráð og hægt að losna...

Skoða