Þessi góðu ráð fyrir hjónabandið eru frá árinu 1886 en eiga samt svo vel við í dag

Það getur vel verið að ansi margt hafi breyst á rúmlega 130 árum en eitt er víst og það er að ástin er algjörlega tímalaus. Þess vegna eiga þessi ráð hér að neðan vel við þótt þau hafi verið skrifuð árið 1886. En það var kona að nafni Jane Wells sem skrifaði þetta í nokkurs konar formi ljóðs. Þessi hjónabandsráð eiga jafn vel við í dag og fyrir rúmlega 130 árum síðan Láttu ástina vera sterkari en hatur þitt eða reiði. Lærðu listina að...

Skoða

Hugarfar okkar skiptir miklu meira máli í lífinu en gáfur, hæfileikar og útlit

Allir vilja ná árangri í lífinu, hvort sem það er í starfi eða leik. Flest höfum við hins vegar of mikið að gera. Tíminn er dýrmætur og því mikilvægt að nýta hann vel, vera jákvæður, brosa og setja sér markmið. Til að ná árangri skiptir miklu máli að hafa góða sjálfsmynd og er hún hornsteinninn að jákvæðu viðhorfi til lífsins. Sá sem hefur lélega sjálsmynd treystir ekki eigin getu. Jákvæð sjálfsmynd hvetur okkur til dáða og...

Skoða

Þeir sem fara seint að sofa eru greindari en aðrir

Ef þú ert ein/n af þeim sem kemur þér of seint í rúmið, blótar, hlærð að grófum bröndurum og ert með frekar druslulegt í kringum þig eru hér góðar fréttir. Já það hefur hingað til ekki talist til mikilla kosta að hafa allt í drasli, blóta og fara seint að sofa – og flestir þannig einstaklingar hafa fengið að heyra það í gegnum tíðina, bæði hjá foreldrum sem og mökum. En ekki láta það á þig fá því vísindin segja að búir þú yfir þessum...

Skoða

Þeir sem setja jólaskrautið snemma upp eru hamingjusamari en aðrir

Hvenær er rétti tíminn til að skreyta fyrir jólin? Þetta er afar umdeild spurning og sitt sýnist hverjum – og margir hreinlega ranghvolfa augunum yfir jólaskreytingum. Svo segja rannsóknir En þótt margir pirri sig á jólaskreytingum mörgum vikum fyrir jól þá hefur það víst samt sína kosti… alla vega fyrir þá sem eru tímanlega í því að draga jólaskrautið upp. Rannsóknir sýna fram á að þeir sem fara snemma í það að skreyta hjá sér...

Skoða

Þetta er ástæðan fyrir því að hundurinn þinn eltir þig á klósettið

Það jafnast fátt á við það að eiga góðan og skemmtilegan hund. Hundurinn er jú besti vinur mannsins og einstaklega góður og traustur félagi. En stundum skiljum við kannski hundana okkar ekki eins vel og við vildum enda fæst okkar gædd þeim hæfileika að geta talað við dýrin. Hér eru nokkur ariði sem geta útskýrt vissa hegðun hundsins Fylgir þér á klósettið Þér finnst kannski ekki alltaf voða gaman þegar hundurinn þinn eltir þig hvert...

Skoða

Það mun aldrei öllum líka við þig – Alveg sama hvað þú reynir

Þótt okkur langi til eða við trúum því að öllum líki við okkur þá er það ekki þannig. Það eru og munu alltaf vera einhverjir sem bara líkar ekki við þig. Og þetta er staðreynd hvort sem okkur líkar betur eða verr. Sama hvað þú reynir Alveg sama hversu mikið þig langar til og sama hversu mikið þú reynir að gera þessu fólki til geðs – því mun samt ekki líka við þig. En veistu hvað – það er bara í góðu lagi! Hættu að reyna og að...

Skoða

Hversu oft ættum við að nota brjóstahaldarann áður en við þvoum hann?

Samkvæmt könnunum kemur í ljós að 35 prósent kvenna nota brjóstahaldarann sinn að minnsta kosti fimm sinnum áður en þvær þvo hann. Og 20 prósent kvenna þvo hann hins vegar eftir þrjú skipti og 15 prósent gera það eftir fjögur skipti. En aðeins 10 prósent kvenna þvo brjóstahaldarann sinn eftir hverja notkun. Hversu oft þværð þú þinn? Og hversu oft er ráðlegt að þvo brjóstahaldara? Gullna reglan í þessu er að þvo brjóstahaldarana eins...

Skoða

Lítill blundur getur gert kraftaverk fyrir þig – Og þessi ráð eru nauðsynleg

Stundum þarf maður bara nauðsynlega á smá kríu að halda til að ná sér í örlitla aukaorku. En það er ekkert sjálfgefið að geta sofnað þegar manni hentar. Þá geta góð ráð verið dýr. Þess vegna erum við hér með nokkur góð ráð sem geta hjálpað þér að fá þér smá blund þegar þú virkilega þarft á því að halda. 1. Breiddu yfir þig Leggstu út af og breiddu teppi yfir þig svo þér verði ekki kalt og það verði til þess að vekja þig. 2. Borðaðu...

Skoða

Þetta eru þeir eiginleikar sem konur vilja sjá í mönnum sínum

Flestar konur hafa ákveðnar skoðanir á því hvernig makinn á að vera eða ekki vera. Listinn getur þó  verið ólíkur frá einni konu til annarar og hann getur líka verið langur. En þegar öllu er á botninn hvolft eru það eftirfarandi eiginleikar sem konur leita eftir í hinum eina sanna karlmanni. 1. Virðing Konur vilja menn sem umfaðma konur sínar eins og þær eru og virða tilfinningar þeirra. Þá þurfa þeir að sjálfsögðu einnig að bera...

Skoða

Þessi stórgóði túrmerik sódavatns drykkur gerir undur fyrir þig

Þegar þú ert slöpp/slappur, alveg orkulaus og ert bara ekki eins og þú átt þér að vera skaltu skella þessum góða túrmerik drykk í þig – því hann gerir undur fyrir þig. Gott að eiga í ísskápnum Drykkinn má útbúa til að eiga tilbúinn inni í ísskáp. En það er einmitt sniðugt að útbúa þetta á sunnudegi til að eiga út vikuna. Gættu þess síðan að geyma drykkinn í glerkönnu. Þegar þú höndlar túrmerikið skaltu líka hafa í huga að það...

Skoða

Náttúrulegir og heimatilbúnir hármaskar sem svínvirka

Stundum þarf hárið á okkur sérstaka ást og umhyggju. Hvort sem það er yfir veturinn þegar kalt er í veðri eða á sumrin í sól og sundi. Það er hægt að velja á milli fjölda aðferða þegar við viljum dekra við okkur og hárið, svo ekki sé nú talað um allt úrvalið af hárvörum sem hægt er að nota til verksins. En hvernig hljómar að gefa hárinu vítamínbombu frá náttúrunnar hendi? Það er skemmtilegt og áhugavert að prófa eitthvað nýtt og...

Skoða

Tíu atriði sem ég hef lært með tímanum – Virkilega góð lífslexía

Það er eitt og annað sem við lærum með hærri aldri og auknum þroska. Sumt er afar augljóst á meðan annað getur verið erfiðara að læra eða sætta sig við. Hér eru 10 atriði sem við lærum með tímanum – og ef þú hefur ekki nú þegar gert það þá er kominn tími til. Tíu góðar lífslexíur 1. Röng markmið Við eyðum stærstum hluta lífsins í að eltast við röng markmið og tilbiðja ranga hugmyndafræði. Þann dag sem við áttum okkur á því má segja að...

Skoða

Þessar ellefu fæðutegundir auka kynhvötina

Ef kynhvötin er ekki upp á sitt besta hjá þér/ykkur þessa dagana er engin ástæða að bíða eftir því að það líði hjá því það má einfaldlega borða hana til baka. Hér eru ellefu fæðutegundir sem auka kynhvötina  1. Sellerí Sellerí er kannski ekki það fyrsta sem manni dettur í hug þegar hugsað er um kynlíf en engu að síður getur það verið frábær uppspretta að kynferðislegri örvun. 2. Ostrur Ostrur er klassískur kynþokkafullur matur. Þær...

Skoða

Þú ættir að eyða meiri tíma einn með sjálfum þér – Og þetta er ástæðan

Hvað er langt síðan þú tókst þér tíma frá öllu og öllum til að eyða með sjálfri/sjálfum þér? Hvað er langt síðan að þú sýndir sjálfri/sjálfum þér sömu ást og umhyggju og þú veitir öllum öðrum? Ekki týna sjálfri/sjálfum þér Margir gefa mikið af sér til annarra og gleyma alveg sjálfum sér, en slíkt skapar ójafnvægi. Með því vanrækja þeir heilsu sína, gleyma draumum sínum, þörfum og þrám. Þeir gleyma í raun hverjir þeir eru, en án þess...

Skoða

Þrjóskum börnum vegnar betur í lífinu – Svo segja vísindin

Það er ekkert alltaf tekið út með sældinni að eiga krefjandi börn og þá geta þrjóskir og þverir einstaklingar tekið sérstaklega á. Enda eru sumir foreldrar stundum alveg við það að gefast upp á því að eiga við þrjósk afkvæmin. En þeir sem eiga þrjósk börn og unglinga geta þó andað léttar því þrjóskan getur víst sagt til um velgengni barnsins í lífinu. Efnast vel í lífinu Rannsókn sem framkvæmd var á 700 einstaklingum leiddi í ljós að...

Skoða