Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og góða vini.

En hvað er það sem greinir á milli kunningja og traustra og sannra vina?

Hér er tíu atriði sem einkenna sanna vini

1. Samgleðjast

Góðir vinir samgleðjast þér innilega og eru ánægðir fyrir þína hönd þegar vel gengur.

Þetta er ekkert alveg sjálfgefið því vinasambönd geta stundum verð yfirborðsleg og afbrýðisemi kraumað undir niðri. Slík sambönd virðast yfirleitt vinaleg og eðlileg á yfirborðinu og þú myndir aldrei láta þér detta í hug að viðkomandi væri ekki einlægur og góður vinur.

Sannur vinur verður spenntur og glaður þegar vel gengur en ekki afbrýðisamur eða áhugalaus. Og hann ber sig ekki saman við þig og þú auðvitað ekki við hann.

2. Sýna áhuga

Góður vinur sýnir þér og því sem þú ert að gera áhuga. Hann lætur þig finna að þú skiptir máli í hans lífi og þú finnur fyrir stuðningi hans.

3. Eru til staðar

Góður vinur er til staðar fyrir þig þegar þú þarft á honum að halda. Og þú auðvitað fyrir hann – það er það sem vinir gera. En það sem greinir á milli vina og frábærra vina er að þú veist að þú getur treyst á vininn og þú getur alltaf treyst á stuðning hans og ráðleggingar.

4. Stuðningur

Góður vinur stendur með þér í blíðu og stríðu.

5. Segja sannleikann

Góður vinur er hreinskilinn en stuðningsríkur. Hann þekkir þig vel og segir þér sannleikann en finnur leið til að setja hann fram án þess að brjóta þig niður eða vera grimmur og leiðinlegur.

6. Hvetjandi

Góður vinur hvetur þig áfram en dregur þig ekki niður.

7. Hreinskiptin samskipti

Góður vinur á hreinskiptin samskipti við þig. Stundum þarf að læra slíkt en það kemur líka oft með tímanum.

Frábæri vinurinn gefst ekki upp þótt þið hafið ekki skilið hvorn annan í fyrstu og hann reynir aftur því hann vill vera á sömu línu og þú. Þótt þér finnist hann ekki koma því til skila sem hann ætlar sér þá veistu að hann er alla vega að reyna og það skiptir miklu máli.

8. Virðing

Góður vinur virðir tíma þinn og andlega orku. Hann gengur ekki of nærri sambandinu með of miklum kröfum. Þótt vinir eigi að vera til staðar fyrir hvorn annan þá má samt ekki nota vini sína eins og tusku eða ætlast til þess að þeir leysi úr öllum þínum vandamálum.

9. Deila lífssýn

Góður vinur nær tengingu við þig. Þið deilið svipaðri lífssýn og eigið mjög margt sameiginlegt. Þótt þetta virðist í fyrstu ekki skipta öllu máli þá vegur þetta þungt í vinskapnum því ef þið náið ekki að tengjast getur það komið í veg fyrir að þið njótið þess að vera saman.

Þú getur auðvitað líka átt vini sem þú átt næstum ekkert sameiginlegt með en mjög líklega eru það ekki þínir bestu vinir.

10. Traust

Góðir vinir treysta þér. Án trausts er ekki hægt að byggja upp sannan vinskap. Góðir vinir treysta hvorum öðrum og er það megin undirstaða vinskaparins. Ef þú treystir ekki vinum þínum eða þeir ekki þér á ekkert af upptalningunni hér að ofan við.

Sannur vinskapur þrífst ekki án gagnkvæms trausts.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá...

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega...

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við...

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða...

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn...

Þannig geturðu spornað við of hraðri öldrun húðarinnar

Við Íslendingar búum við myrkur og kulda stóran hluta ársins og því...

Þunglyndi karla oft dulið og einkennin eru allt önnur en hjá konum

Þunglyndi er afar erfiður sjúkdómur sem þjakar marga. Einkenni...

Frábær ráð til að eiga við þunnt hár

Konur með þunnt hár vita hversu erfitt það getur verið að eiga við...

Konur sem neyta bólguvandandi fæðu líklegri til að þjást af þunglyndi

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum...

Margar konur upplifa þunglyndi í fyrsta sinn á miðjum aldri

Þrátt fyrir að flestar konur fari í gegnum breytingaskeiðið án...

Frábær drykkur fyrir flatan maga og nauðsynlegur gegn uppþembu

Þessi girnilegi smoothie er nauðsynlegur þeim sem eiga við það algenga...

Lengdu lífið og hægðu á öldrunarferlinu með þessum sjö atriðum

Þrátt fyrir að við getum aldrei komið alveg í veg fyrir öldrun...

Nákvæmlega þess vegna ættirðu að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður fyrir því að borða avókadó á hverjum...

Þessi tíu atriði einkenna sanna og góða vini

Það er gott að eiga vini og algjörlega ómetanlegt að eiga sanna og...

Þeir sem eru með allt í drasli hjá sér eru hugmyndaríkari og frumlegri

Í gegnum tíðina hefur það ekki þótt neitt sérstaklega...

Þrífðu lyklaborðið á tölvunni þinni á nokkrum sekúndum

Það verður að viðurkennast að ansi mörg okkar borða og snarla við...

Þú munt líklega vilja henda snyrtivörunum þínum þegar þú sérð þetta

Snyrtivörur eru ekki ódýrar – Hvort sem um er að ræða krem eða...

Þetta er eitthvað sem enginn segir manni um hjónabandið

Þegar við hefjum sambúð og/eða göngum í hjónaband fylgir enginn...

Sex frábærar leiðir til að nota matarsóda á líkamann

Við hér á Kokteil þreytumst seint á því að dásama eiginleika...

Tíu stórsniðugar leiðir til að nota tannkrem

Við erum alltaf jafn hrifin af því þegar við getum farið í eldhús-...

Þannig er best að eiga við stressið samkvæmt stjörnumerkinu þínu

Stressið getur tekið sinn toll af okkur og því er afar gott að þekkja...

Rosalega góður sweet chili kjúklingur á grillið

Nú þegar grilltíminn er að fara á fullt og góðan ilm leggur frá...

Nýtt tvist á klassíska marmaraköku – Með sítrónu og bræddu súkkulaði

Gamaldags marmarakaka er í uppáhaldi hjá mörgum og er hún víða...

Gamaldags, góðir og fáránlega einfaldir Cheerios bitar

Munið þið eftir Cheerios bitunum góðu frá því í gamla daga? Vekja...

Æðisleg frönsk súkkulaðikaka með aðeins tveimur hráefnum

Frönsk súkkulaðikaka er í algjöru uppáhaldi hjá mér og líklega sú...

Hollt snakk – Girnilegar kúrbítsflögur með parmesanosti

Ef þér finnst parmesan ostur góður og vilt hafa snarlið þitt og...

Dásamlega mjúk Oreo súkkulaðikaka

Maður getur alltaf á sig bætt nýjum uppskriftum að súkkulaðikökum....

Eitt besta salat sem þú færð – Satay kjúklingasalat með kúskús

Þessi uppskrift hér er með betri salat uppskriftum sem við höfum gert...

Ljúffeng gamaldags möndlukaka – Þessi vekur upp nostalgíu

Munið þið eftir möndlukökunni sem amma og mamma bökuðu? Hér er komin...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta og maður er í letistuði er...

Hér eru tuttugu rómantískustu myndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Tíu ára stelpa slær í gegn með frábærum söng og frumsömdu lagi

Þótt hún Giorgia sé ekki nema 10 ára gömul tókst henni að heilla...

Skólakór grætir dómarana og ærir salinn með taumlausri gleði og einlægni

Þau eru á aldrinum 4 til 11 ára og áttu sumir í hópnum sér þann...

Hundrað skemmtileg dansatriði úr bíómyndum sem koma þér í gott skap

Í þessu ferlega skemmtilega myndbandi má sjá hundrað dansatriði úr...

Krúttar yfir sig þegar hún upplifir hellidembu í fyrsta sinn

Þetta litla krútt bræðir mann algjörlega. Hún er svo spennt yfir...

Enn einu sinni sprengir hún krúttskalann – Og nú spilar hún líka á ukulele

Hún Claire litla sprengir algjörlega krúttskalann í þessu...

Lionel Richie brotnar niður og hágrætur yfir söng 17 ára blindrar stúlku

Hin 17 ára gamla Shayy mætti í prufur í American Idol á dögunum og...

Hvetjandi og tilfinningaþrunginn flutningur kvennakórs sem barist hefur við krabbamein

Þessi kröftugi hópur kvenna snerti strengi áhorfenda og allra þeirra...

Fær hláturskast þegar hún heyrir í fyrsta sinn 11 mánaða gömul í stóru systur sinni

Þetta myndband er gleðisprengja dagsins! Scarlet litla er 11 mánaða...