Æðislegir snickersbitar á aðventu

Nú á aðventu er smákökubakstur á fullu á mörgum heimilum. Margir gera líka konfekt og aðra sæta og góða mola. Það er vel þess virði að henda í þessa uppskrift hér að girnilegum og fljótlegum snickersbitum. Þetta tekur enga stund að útbúa og við getum lofað því að bitarnir renna ljúflega ofan í mannskapinn. Uppskriftin er frá Svövu á Ljúfmeti og lekkerheit. Það sem þarf 1 krukka hnetusmjör ca 350 g 1 1/2 dl sýróp 1 dl sykur 9 dl...

Skoða

Gómsætar jólalegar súkkulaðikökur með Bismark súkkulaði

Þær gerast nú varla mikið jólalegri smákökurnar… hvað þá betri! Jólalegar súkkulaðikökur Mér finnst rjómasúkkulaðið með bismark frá Nóa Siríus afskaplega gott. Og ég er virkilega ánægð með þessar smákökur sem  eru einstaklega jólalegar og bragðgóðar. Það passar afar vel með myntunni að hafa kökurnar dökkar og dásamlegt að finna myntuna í munninum á eftir Þessar sóma sér vel á jólakaffiborðinu. Það sem þarf 2 ½ bolli hveiti 1 tsk...

Skoða

Konur hrjóta líka – Þótt þær haldi öðru fram

Konur um og yfir fimmtugt kvarta frekar en karlar á sama aldri yfir svefnleysi og svefnröskunum – en ákveðin óregla á svefni er algeng hjá konum á þessum aldri. Einnig er ekki óalgengt að konur sem aldrei hefur heyrst í á nóttunni byrji á breytingaskeiði að hrjóta eins og tröll. Sumar konur geta ekki einu sinni sofið fyrir hrotunum í sjálfum sér og vakna oft á nóttu. Þótt mörgum finnist það ekkert sérstaklega dömulegt að hrjóta...

Skoða

Afar mikilvægt fyrir allar konur – og þá sérstaklega konur yfir fertugt

Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í hverjum mánuði. Með því að þekkja brjóstin vel gerir þú þér frekar grein fyrir því þegar og ef einhverjar breytingar verða á þeim. Einu sinni í mánuði Gildi þessarar sjálfskoðunar er sérstaklega mikilvægt fyrir konur sem komnar eru yfir fertugt. Krabbameinsfélagið mælir með því að brjóstin séu þreifuð einu sinni í mánuði og þá helst viku til tíu dögum eftir að blæðingar...

Skoða

Dýrindis spagettí með hollu og mjúku avókadó pestó

Avókadó er ein af þessum fæðutegundum sem passa með næstum öllum mat. Og hér notum við það með spagettí. Avókadó er stútfullt af góðri fitu og er þess vegna sérstaklega gott fyrir hjartað. Rannsóknir sýna að réttir sem innihalda avókadó eru saðsamir og gera fólk saddara lengur. Þessi ljúffengi pastaréttur hér að neðan er einfaldur, hollur og góður. Það sem þarf 350 gr spagettí 2 avókadó 1 hvítlauksrif 1 búnt vorlaukur safi úr 1...

Skoða

Góð hnífatækni er mikilvæg í eldhúsinu – Tileinkaðu þér þessa grunntækni

Það er algjörlega nauðsynlegt að hafa hnífatæknina á hreinu í eldhúsinu. Ekki aðeins auðveldar það vinnuna við matseldina heldur sparar það líka tíma að gera þetta rétt – já og kemur í veg fyrir að maður slasi sig. Í fyrsta lagi er auðvitað afar mikilvægt að nota góða og beitta hnífa. Þannig að ef hnífarnir þínir bíta ekki blautan skít eins og sagt er þá borgar sig að fjárfesta í áhaldi eða tæki til að skerpa þá. Grunnreglurnar...

Skoða

Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda

Alveg eins og karlmenn eiga oft erfitt með að skilja okkur konur þá eigum við oft í erfiðleikum með að skilja þá. Þessar elskur virðast oft vera voða harðir en þegar betur er að gáð eru þeir flestir mjúkir inn við beinið. Stefnumótasérfræðingurinn Amber Madison ferðaðist um Bandaríkin fyrir skemmstu og fékk 1000 karlmenn til að taka þátt í könnun sem gekk út á það að svara spurningum um kynlíf, ást og stefnumót. Og hér eru niðurstöður...

Skoða

Lætur þú þarfir annarra alltaf ganga fyrir?

Ert þú týpan sem lætur alltaf aðra ganga fyrir en situr svo sjálf á hakanum? Hugsar þú fyrst og fremst um þarfir annarra? Gerirðu ekki líka oft eitthvað sem þig langar ekkert til og sleppir því sem þig virkilega langar til? Svo algengt hjá konum Þetta er ótrúlega algengt hjá konum. Yfirleitt byrjar þetta á sama tíma og þær stofna til fjölskyldu og börnin koma til sögunnar. Enda svo sem ósköp eðlilegt því lítil börn taka alla orku...

Skoða

Eru fimmtugar konur í dag eins og fertugar hér áður?

Íslenskar konur eiga góða möguleika á því að ná háum aldri og við verðum til að mynda mun eldri en formæður okkar. Ef við hugsum almennilega um okkur getum við orðið allra kerlinga elstar og skemmtilegastar. Fimmtugar eins og fertugar Nú á dögum er aldur frekar afstæður og er t.d. fertug kona á margan hátt ólík jafnöldru sinni fyrir 30 árum eða jafnvel fyrir tuttugu árum síðan. Í raun má segja að um tíu ára munur sé á konum sem nú eru...

Skoða

Brjálæðislega góðir heimagerðir BBQ hamborgarar á grillið

Þessir heimagerðu hamborgarar eru brjálæðislega góðir. Og ekki er verra að hafa  fullkomnar franskar með. “Ég las einhvern tímann hjá Jamie Oliver að það geri gæfumuninn að pensla hamborgara með blöndu af sinnepi og Tabasco á meðan þeir eru grillaðir. Það hefur reynst mér vel að fylgja því sem hann segir og líkt og áður hefur hann rétt fyrir sér, hamborgararnir verða súpergóðir við þetta. Annað sem mér þykir gott að setja á...

Skoða

Átta einföld ráð sem allir hlauparar ættu að kunna

Það eru margir sem eru duglegir að binda á sig hlaupaskóna og skokka úti í náttúrunni. Sumir fara í öllum veðrum sem er kannski ekki skrítið því svona hreyfing gerir okkur víst miklu hamingjusamari. En hvort sem þú ert þaulreynd/ur hlaupari eða ert að stíga þín fyrstu skref í skokkinu ættirðu að kíkja á þessi ráð hér því þau gætu verið afar hjálpleg. Átta frábær ráð fyrir hlaupara 1. Drekktu banana smoothie til að koma í veg fyrir...

Skoða

Þess vegna eiga mæður og unglingsdætur oft erfitt samband

Móðirin segir eitthvað og kemur jafnvel með einhverjar ásakanir sem gerir það að verkum að unglingsdóttirin skellir hurðum – og talar síðan ekki við móður sína í einhvern tíma. Er þetta ekki nokkuð sem margir kannast við? Og hver er ástæðan? Að minnsta kosti er þetta er víst afar algengt samskiptamunstur á milli mæðgna. En samkvæmt sálfræðingum og ráðgjöfum er talið að sambandið á milli móður og unglingsdóttur sé eitt það átakamesta...

Skoða

Granatepli eru góð fyrir heilsuna – Svona nærðu fræjunum auðveldlega úr þeim

Granatepli er ávöxtur sem er afar ríkur af næringarefnum. Hann er geysivinsæll út um allan heim en samt eru margir sem forðast að kaupa hann því þeir vita ekki hvernig á að meðhöndla ávöxtinn og ná fræjunum úr. En ekki hika við að nota granatepli því hér er rétta aðferðin. Svona og akkúrat svona nærðu fræjunum úr granateplum Aðferð Skerðu granateplið til helminga og brjóttu það í sundur. Eins getur þú skorið endana af og síðan skorið...

Skoða

Hættulegra að sofa of mikið en of lítið

Það greinilega borgar sig ekki miðað við nýlega rannsókn að snúa sér á hina hliðina og svífa aftur í inn í draumalandið. Alla vega getur það víst haft afar slæm áhrif á heilsuna að sofa mikið meira en 8 stundir á nóttu. En vísindamenn segja meiri svefn en það geta aukið líkurnar á heilablóðfalli umtalsvert eða um heil 146%. Rannsókn með 290.000 þáttakendum Rannsóknin, sem framkvæmd var af sérfræðingum við The New York University...

Skoða

Láttu ekki eftirsjána naga þig þegar þú eldist – Kannastu við þetta?

Það er eitt og annað sem þú munt líklega sjá eftir þegar þú eldist ef þú gerir ekki eitthvað í málunum núna. Kíktu á þennan lista og sjáðu hvort hann hjálpi þér ekki að snúa við blaðinu svo eftirsjáin nagi þig ekki seinna meir. Gerðu það núna! Ef þú finnur þig oft á þeim stað í lífinu að þig langar að gera það sem þig dreymir um að veruleika en ert samt hugsi hvort þú eigir eða eigir ekki að láta til skarar skríða, þá ættirðu að taka...

Skoða