Margir segja hana hafa rödd engils

Daniella Mass er 22 ára gömul sópransöngkona og kom frá Kolombíu til Bandaríkjanna til að elta draum sinn um frægð og frama. Henni hefur vegnað vel í heimalandi sínu og sungið meðal annars með Andrea Bocelli og Jose Carreras. Hún ákvað að taka þátt í America’s Got Talent 2015 á vegferð sinni í átt að draumnum. Hér syngur hún Crying sem Roy Orbison gerði frægt hér um árið.

Skoða

Diddú okkar allra fagnar afmælinu sínu með stórtónleikum

Söngkonan Diddú hefur yljað íslensku þjóðinni um hjartarætur með söng sínum og geislandi framkomu um árabil. Sumir fara einfaldlega í betra skap þegar þeir sjá þessa brosandi og jákvæðu konu. Ótrúlegt en satt þá fagnar Diddú sextugsafmæli sínu í ár og af því tilefni gleður hún landann með afmælistónleikum í Hörpu. Þar verður farið yfir farsælan feril hennar undanfarin 40 ár. Tvískiptir tónleikar Diddú hefur víða komið við á ferli...

Skoða

Amerískum krökkum líst ekkert á sænskan hádegisverð

Amerískir krakkar prófa hér mat sem börn í Indlandi, Frakklandi, Kúbu, Svíþjóð, Kenýa, Japan og Afganistan borða í hádeginu í skólanum  sínum. Það er svo gaman að sjá viðbrögð þeirra við þessum ólíku réttum – því sinn er siður í landi hverju.

Skoða

Kristinn Sigmundsson og uppáhalds óperurnar

Kristinn Sigmundsson er einn okkar ástsælasti söngvari og stendur nú á hátindi ferils síns.Hann hefur víða komið við á ferli sínum og sungið í mörgum af helstu óperuhúsum heims og nægir þar að nefna La Scala í Mílanó, Ríkisóperuna í Vínarborg, Þjóðaróperuhúsin í París, Metropolitan óperuna í New York og San Francisco-óperuna. Starfar í Los Angeles En Kristinn lætur ekki þar við sitja því hann hefur einnig tekið þátt í nokkrum...

Skoða

Simon Cowell í tárum eftir tilfinningaríkan söng Josh

Hinn 21 árs gamli Josh Daniels er þáttakandi í breska X Factor og mætti í prufur og söng í minningu vinar síns af svo mikilli tilfinningu að tárin runnu hjá dómurunum. Já, meira að segja hjá hinum víðfræga Simon Cowell. En þátturinn var sýndur 30. ágúst í Bretlandi. Simon átti reyndar um sárt að binda því stuttu fyrir prufurnar, eða þann 5. júlí, hafði hann misst ástkæra móður sína og var prufum í X Factor meðal annars frestað af þeim...

Skoða

Stórkostlegt listaverk í miðjum skógi og það spilar Bach

Þetta er alveg stórkostlegt listaverk úti í náttúrunni … og það spilar Bach. Þvílík...

Skoða

Einn flottasti acapella sönghópur sem við höfum séð

Þessi acapella sönghópur hefur verið að gera það gott í henni Ameríku undanfarið enda alveg frábær. Hér má sjá það nýjasta frá þeim á netinu – alveg stórkostleg syrpa með Michael Jackson lögum. Og að sjálfsögðu eru engin hljóðfæri.

Skoða

Þessi rödd og þetta lag – og þetta barn!

Ef þessi litla norska stelpa er ekki stjarna framtíðarinnar! Og já hún minnir óneitanlega frekar mikið á hina sálugu Amy Winehouse.  

Skoða

Nostalgía með Kevin Bacon

Svona í tilefni helgarinnar er hér smá nostalgía og upprifjun fyrir okkur öll. Hver man ekki eftir Kevin Bacon í Footloose!      

Skoða

Þessir eru að slá í gegn

Þessir flottu strákar og frábæru söngvarar eru að slá í gegn í Ameríku. Þeir eru þekktir í Bretlandi enda unnu þeir hug og hjarta bresku þjóðarinnar þegar þeir voru krýndir sigurvegarar Britain´s Got Talent 2014. En nú eru þeir að taka Bandaríkin með trompi.  ...

Skoða

Syngur sama lagið á 15 stöðum – sjáðu hvað gerist

Hann syngur sama lagið á 15 mismunandi og ólíkum stöðum til að prófa og sýna á hve ólíkan hátt hljóðið berst og hvernig söngurinn hljómar. Ótrúlega flott!...

Skoða

Shirley Temple endurfædd? Þessi er stórkostleg!

Þessi litla 5 ára stelpa er hreint út sagt algjört æði. Hún heitir Heavenly Joy og ber nafn með rentu enda er hún eins og himnesk gleði. Hún segir Jesús búa innra með sér. Sjáðu hana syngja og steppa – eins og lítil Shirley Temple....

Skoða

11 ára óperusöngkona fær gullna hnappinn

Hin ellefu ára gamla Arielle Baril sló heldur betur í gegn í America´s Got Talent þegar hún mætti í prufur fyrir nýjustu þáttaröðina. Allir í salnum stóðu upp og Heidi Klum skellti í gullna hnappinn fyrir hana....

Skoða

Neales feðgarnir grættu Simon Cowell

Neales feðgarnir eru alveg hreint yndislegir, en þeir tóku þátt í Britain´s Got Talent í kjölfar veikinda föðursins. Með notalegri nærveru og röddum sem hljóma einstaklega vel saman tókst þeim að græta Simon Cowell – og er það ekki eitthvað sem kemur á óvart!...

Skoða

Gæsahúðar flutningur hjá þessum 165 manna kór

Þessi 165 manna velski kór söng Halleluja með miklum tilþrifum í úrslitum Britain´s Got Talent 2015. Þetta er klárlega gæsahúðar flutningur á þessu þekkta lagi.      ...

Skoða