Stjörnumerkin og matarvenjur okkar – Hvernig ættum við að borða?

Getur verið að það sé skrifað í stjörnurnar hvernig við eigum að haga matarvenjum okkar?

Stjörnumerkin geta víst sagt heilmikð um okkur og það hvernig við nærumst – og hvernig við ættum að borða.

Hvað segir þitt merki um það?

Vatnsberinn 20. janúar – 18. febrúar

Þú hefur mikla þörf fyrir að vera frjáls og stjórna eigin lífi. Það á líka við hvenær og hvernig þú borðar. Láttu það þess vegna eftir þér að hafa hlutina eftir þínu höfði. Ef þú vilt frekar borða sex litlar máltíðir á dag í stað þriggja er það bara í fínu lagi.

Einnig ef þú vilt borða kvöldmat klukkan fimm í stað sjö, eða þá seint um kvöldið, skaltu ekki hika við að gera það. Veittu sjálfum þér þennan sveigjanleika.

 

Screen Shot 2015-06-24 at 08.10.29Fiskurinn 19. febrúar – 20. mars

Þú ættir að vera meira meðvitaður þegar þú borðar og gæta þess að vera með hugann við matinn. Þar sem þú þrífst á dagdraumum af því þeir næra andann ertu svo oft annars hugar þegar þú borðar. Þá missirðu sjónar á því hvað þú ert að borða og hversu mikið.

Vertu meðvitaður og á staðnum – og ekki gleyma upplifuninni við að borða og finna bragð. Þetta getur hjálpað hinum dreymandi fiski að vera meira niðri á jörðinni og í núinu.

 

Screen Shot 2015-06-24 at 07.58.24Hrúturinn 21. mars – 19. apríl

Ekki sleppa morgunmatnum. Þú ert mjög upptekinn af fyrsta þessu og fyrsta hinu – fyrsta skiptið sem þú gerðir hitt og þetta. Svo viltu líka vera fyrstur til að gera eitthvað sem aðrir eru að reyna að gera.

Hvernig væri að taka fyrstu máltíð dagsins með trompi? Þú getur alveg verið snöggur að því að fá þér hollan morgunmat. Og það besta er að orkan nýtist þér gegnum annasaman daginn.

 

Screen Shot 2015-06-24 at 08.07.59Nautið 20. apríl – 20. maí

Þar sem þú ert ekkert nema vaninn skaltu ekki gera snöggar breytingar á mataræði þínu. Farðu rólega í allar nýjungar og breytingar og gefðu sjálfum þér góðan tíma í að aðlagast. Ef þú vilt breyta einhverju og prófa eitthvað nýtt veldu þá bara eitt í einu og sýndu sjálfum þér þolinmæði meðan þú ert að prófa þig áfram.

 

 

Screen Shot 2015-06-24 at 08.08.58Tvíburinn 21. maí – 20. júní

Þú ert meistari í að gera margt í einu og þegar þú borðar gerirðu oft eitthvað annað um leið. En það er ekki skynsamlegt fyrir þig. Einbeittu þér að matnum og því að borða því ef þú ert t.d. að vafra á netinu á meðan getur það leitt til þess að þú borðar of hratt og nýtur ekki máltíðarinnar.

Að njóta þess að borða og að sýna matnum áhuga hægir á því hversu hratt þú borðar og bætir um leið meltinguna og hversu vel líkaminn vinnur úr fæðunni.

 

Screen Shot 2015-06-24 at 08.09.10Krabbinn 21. júní – 22. júlí

Þú ættir að njóta heimatilbúinnar máltíðar eins oft og þú getur. Að elda og undirbúa matinn er svo gefandi fyrir nærandi krabbann. Þetta er athöfn sem þú getur lagt alla þína ást í. Að elda meira heima nærir ekki aðeins líkama þinn heldur einnig sálina. Enda er heimilið þinn griðastaður og þar sem hjarta þitt slær.

 

HÉR má svo lesa um Ljónið, Meyjuna, Vogina, Sporðdrekann, Bogmanninn og Steingeitina.

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Viltu spara tíma á morgnana? – Hér eru frábær ráð til þess

Hefurðu takmarkaðan tíma til að gera þig klára á morgnana? Og ertu...

Prjónaðu þetta flotta teppi á 4 tímum – Æðisleg jólagjöf sem þú gerir sjálf/ur

Svona stór og gróf teppi eru virkilega flott og notkunarmöguleikar þess...

Snilldar ráð sem losar þig við frosnar bílrúður á núll einni

Ískaldur morgunn og það þarf að skafa frosnar rúðurnar á...

Meiriháttar súkkulaðibitakökur með brúnuðu smjöri, karamellu og sjávarsalti

Jólaundirbúningurinn er hafinn á mínu heimili og smákökubakstur kominn...

Besta svefnlyfið finnur þú í þessu kryddi í eldhússkápunum þínum

Ertu orðin þreytt/ur á því að liggja andvaka kvöld eftir kvöld og...

Þetta er oftast fyrsta einkenni þess að þú sért komin á breytingaskeið

Heldurðu að þú sért kannski komin á breytingaskeiðið, en ert ekki...

Æðisleg Nutellabananakaka – Þessi klikkar ekki

Hvernig væri að skella í eina góða bananaköku um helgina! Þessi hér...

Mikil kyrrseta slæm andlegri heilsu og eykur hættu á kvíðaröskun

Margir sitja allan daginn í vinnunni og „slaka“ svo á í sófanum...

Þetta er oftast fyrsta einkenni þess að þú sért komin á breytingaskeið

Heldurðu að þú sért kannski komin á breytingaskeiðið, en ert ekki...

Mikil kyrrseta slæm andlegri heilsu og eykur hættu á kvíðaröskun

Margir sitja allan daginn í vinnunni og „slaka“ svo á í sófanum...

Þetta ættirðu að forðast varðandi hárið þegar þú eldist

Þegar konur eldast verða breytingar bæði á húð og hári. Vissar...

Fólk um og yfir fimmtugt klárara og með hærri greindarvísitölu

Margar konur á vissum aldri hafa áhyggjur af því að þær séu...

Margar konur á breytingaskeiði án þess að átta sig á því

Finnst þér líkami þinn orðinn frekar óútreiknanlegur? Lætur hann...

Átta skotheld förðunarráð fyrir húð sem er farin að eldast

Hér eru átta stórgóð förðunarráð fyrir húð sem er byrjuð að...

Leyfðu gráu lokkunum að njóta sín – Það er bæði fallegt og töff

Í dag þykir grátt hár bara töff og þá ekki einungis hjá eldri konum...

Frábærar augnæfingar sem bæta sjónina og fyrirbyggja augnsjúkdóma

Vissir þú að það er rosalega gott fyrir augun að gera...

Viltu spara tíma á morgnana? – Hér eru frábær ráð til þess

Hefurðu takmarkaðan tíma til að gera þig klára á morgnana? Og ertu...

Prjónaðu þetta flotta teppi á 4 tímum – Æðisleg jólagjöf sem þú gerir sjálf/ur

Svona stór og gróf teppi eru virkilega flott og notkunarmöguleikar þess...

Ótrúlegt trix sem hreinsar óhreinar pönnur og potta – Þetta viltu kunna

Þetta er eitt af þessum ótrúlega snjöllu trixum sem maður er svo...

Snilldar ráð sem losar þig við frosnar bílrúður á núll einni

Ískaldur morgunn og það þarf að skafa frosnar rúðurnar á...

Besta svefnlyfið finnur þú í þessu kryddi í eldhússkápunum þínum

Ertu orðin þreytt/ur á því að liggja andvaka kvöld eftir kvöld og...

Fertugar tvíburasystur er hafa farðað sig tvisvar á ævinni fá stórkostlega yfirhalningu

Þær eru eineggja tvíburar og eru og hafa alltaf verið alveg eins –...

Leikarinn Hugh Laurie með frábær skilaboð til okkar

Enski leikarinn Hugh Laurie sló eftirminnilega í gegn sem hinn kaldhæðni...

Átta mistök sem við gerum fyrir svefninn og geta aukið við þyngd okkar

Ýmsar ástæður geta legið að baki þyngdaraukningu og sumar sem við...

Meiriháttar súkkulaðibitakökur með brúnuðu smjöri, karamellu og sjávarsalti

Jólaundirbúningurinn er hafinn á mínu heimili og smákökubakstur kominn...

Æðisleg Nutellabananakaka – Þessi klikkar ekki

Hvernig væri að skella í eina góða bananaköku um helgina! Þessi hér...

Ljúffeng súpa sem er svo sannarlega góð fyrir heilsuna

Það er fátt betra en góð og næringarrík súpa á köldum...

Milljón dollara hakk og spagettí sem allir elska

Hér er kominn hinn fullkomni fjölskylduréttur og klárt mál að þetta...

Dásamleg súkkulaðikaka með kókos – Algjör klassík

Þessi súkkulaðikaka er algjör dásemd og eitthvað sem maður bakar...

Æðislegar Tiramisu brúnkur sem taka eftirréttinn alveg í nýjar hæðir

Tiramisu er einn okkar uppáhalds eftirréttur og þar eru eflaust margir...

Allt of góðar „spicy“ sætar kartöflur í ofni

Ég bara verð að deila með ykkur þessari æðislegu uppskrift sem er í...

Einföld og góð skúffukaka sem á alltaf við

Skúffukaka er eitthvað sem er afar sígilt og flestum finnst gott. Volg...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...

65 ára gamall leikari fær magnaða yfirhalningu

Hann er 65 ára gamall leikari í New York og hafði ekki farið í...