Þetta sæta myndband af hinni 6 mánaða Kennedy og pug hundinum hennar að leika sér hefur farið hratt um netheima undanfarið.
Kennedy litla getur ekki hætt að hlæja að besta vini sínum og finnst hann alveg hrikalega skemmtilegur – enda greinilega mikill stuðbolti 🙂
Sjáðu líka HÉR Öskrar af hlátri yfir tvíburasystur sinni… algjörar krúttsprengjur