Margir reyna megrun til að losna við ístru eða kviðfitu, en það er ekki lausnin.
Besta leiðin til að losna við kviðfituna er að borða rétt og hreyfa sig daglega.
Sem sagt, mataræðið er 50% og hreyfingin er 50%. Það eru þó ákveðnar fæðutegundir sem að hjálpa til við að draga úr þrjóskri kviðfitu.
Möndlur
Í möndlum er holla fitan, polyunsaturated og monounsaturated fiturnar, báðar þessar fitur koma í veg fyrir að þú borðir yfir þig.
Vatnsmelónur
Hún er fullkomin til að hjálpa þér að losna við ístruna/kviðfituna. Vatnsmelónan er 91% vökvi og hún gerir þig sadda/n lengur.
Baunir
Að borða mismunandi tegundir af baunum reglulega dregur úr kviðfitunni. Einnig bæta baunir meltinguna. Þær koma líka í veg fyrir að þú borðir yfir þig.
Sellerí
Viltu flatan maga? Fylltu diskinn af sellerí. Sellerí inniheldur afar lítið af hitaeiningum en er fullt af trefjum og inniheldur kalk og C-vítamín.
Gúrkur
Gúrkur eru…
Lesa meira HÉR