Hver kannast ekki við þetta?
Þú heyrir óminn í vekjaraklukkunni sem vekur þig af værum svefni – og þig langar svo miklu meira að kúra heldur en að rífa þig á lappir.
Það er mánudagur í þessum hundi og hann þolir ekki vekjaraklukkuna. Þess vegna getur hann ekki stillt sig um að kveina með miklum óhljóðum þegar klukkugarmurinn hættir ekki.
Svo dásamlega fyndið!