Þetta myndband er vel gert, hugmyndin frábær og leikararnir góðir.
Þau vilja vekja athygli á því að einstaklingar með Downs heilkenni séu ekki með sérþarfir heldur séu þau bara eins og allir aðrir.
Og það sem þau raunverulega þarfnist sé menntun, störf, tækifæri, að eiga vini og að vera elskaðir – alveg eins og allir aðrir.