Hún er ósköp venjuleg 12 ára feimin stúlka en með óvenjulega stóra og kraftmikla rödd.
Beau Dermott er þáttakandi nýjustu þáttaröð í Britain´s Got Talent og keppti til úrslita í gær, laugardaginn 28. maí.
Simon Cowell sagði að það væri vegna einstaklinga eins og hennar sem þessi keppni væri haldin.
Þetta er svo miku meira en gæsahúðar flutningur!!
Sjáðu HÉR fyrstu prufuna hennar í keppninni, en við erum búin að fylgjast með Beau frá byrjun.