Tagl er eitt af því sem er alltaf sígilt og fer aldrei úr tísku. En það er ekkert skemmtilegt við það að hafa taglið alltaf eins og heldur engin ástæða til þess því taglið býður upp á svo marga möguleika.
Hér eru tvær aðferðir til að gera fallegt tagl sem er stíll yfir og hentar við flest tækifæri. Og það besta er auðvitað hvað þetta er einfalt – alveg eins og við viljum hafa það!