Við höfum líklega sjaldan séð jafn sæta hunda og þessi tvö Border Collie krútt að knúsast.
En okkur skilst að þessi tegund hunda sé mikið fyrir það og að þeir séu afar hlýjir.
Alla vega er þetta með því sætara 🙂
Sjáðu líka ÞENNAN svindla á hlaupabrettinu.