Þetta vissir þú líklega ekki um kvikmyndina Dirty Dancing

Dirty DancingVið sem erum komin eitthvað áleiðis á fimmtugsaldurinn þekkjum kvikmyndina Dirty Dancing vel. Mörg okkar hafa horft á hana oftar en við þorum að viðurkenna.

En eftir öll þessi ár er samt ýmislegt sem við vitum ekki enn um myndina.

Hér eru skemmtilegar staðreyndir fyrir allra hörðustu aðdáendur.

1. Patrick Swayze varð að sannfæra Jennifer Grey um að þiggja hlutverkið

Þau höfðu nefnilega leikið saman í myndinn Red Dawn en kom ekki vel saman á meðan á upptökum stóð, sem var ástæðan fyrir því að Jennifer var næstum búin að hafna hlutverkinu sem Baby í myndinni.

2. Eftir að tökur á Dirty Dancing hófust áttu þau samt sem áður erfitt með samvinnuna

Það vita það ekki margir, en í atriðinu sem Johnny virðist vera hundpirraður á dansæfingu með Baby, þá var hann í alvörunni svakalega pirraður á því að hún fór alltaf að hlæja. Þetta atriði var gert aftur og aftur þar til framleiðendurnir ákváðu að nota þessa útgáfu.

3. Sagan var innblásin af lífi handritshöfundarins Eleanor Bergstein

Eleanor sem sjálf var kölluð Baby ólst upp í Brooklyn og faðir hennar var læknir. Fjölskyldan heimsótti sumardvalarstaðinn Catskills á sumrin. Og hún lærði að dansa í heimapartýum.

4. Sarah Jessica Parker fór í áheyrnaprufur fyrir hlutverk Baby í myndinni

Sérðu hana fyrir þér í því hlutverki í myndinni? Ein af þeim sem fór líka í áheyrnaprufur var leikkonan Sharon Stone. Svo hefur komið fram að Val Kilmer hafi veirð boðið hlutverk Johnny en hann hafnaði því sem varð til þess að Swayze var boðið hlutverkið sem hann þáði.

Sarah Jessica Parker

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

5. Myndin átti ekki að fara í bíóhús

Eftir að myndin hafði verð prufusýnd, áður en hún var gefin út, voru framleiðendurnir að íhuga að setja hana ekki í bíó, heldur beint á VHS þar sem prufu áhorfendum fannst myndin ekki góð. Maður vill eiginlega ekki hugsa þá hugsun til enda.

6. Dansatriðið í lok myndarinnar þar sem Johnny lyftir Baby upp var aldrei æft

Jennifer var svo hrædd við þetta atriði og neitaði að æfa það fyrirfram og það var látið eftir henni. Þau voru bara svo heppin að þau negldu þetta í einni töku þegar að stóra deginum kom.

7. Atriðið í ánni var tekið upp í ísköldu vatni

Þetta atriði var tekið upp í október þannig að vatnið var ískalt. Það var ekki hægt að nota neina töku af leikurunum í nærmynd þar sem varirnar á þeim voru bláar.

8. Laufblöðin voru spreyjuð græn í sama atriði

Eins og áður kom fram var atriðið í ánni tekið í október þegar farið var að hausta og laufin á trjánum farin að gulna. Þeir sem sáu um sviðsmyndina tóku sig til og spreyjuðu laufin græn því að myndin gerist um sumar.

9. Swayze reyndi að láta klippa út áhrifamestu setninguna úr myndinni

„Nobody puts Baby in a corner“ – eða enginn setur Baby út í horn. Hann hataði þessa setningu. En hann viðurkenndi það síðar eftir að hann horfði á myndina í heild sinni að þessi setning hefði ekki mátt vanta.

10. Swayze voru boðnar sex milljónir dollara fyrir að leika í framhaldsmynd Dirty Dancing sem hann hafnaði

Ástæðan var sú að hann einfaldlega fílaði ekki gera framhaldsmyndir. Samt sem áður tók hann að sér lítið aukahlutverk í endurgerð á myndinni Dirty Dancing: Havana Nights sem kom út árið 2004.

Þessi samantekt birtist á www.womansday.com

Sigga Lund

 

 

 

 

Sigga Lund

Deildu þessari grein á
  • Nýtt
  • Heilsa og útlit
  • Lífið og lífsstíll
  • Matur og drykkur
  • Menning
  • Myndbönd

Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?

Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt...

Einstaklega einfaldur og fljótlegur eftirréttur

Þegar strákarnir mínir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa...

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt...

Þrjár einfaldar hátíðargreiðslur fyrir stutt hár

Þrátt fyrir að hár þitt sé frekar stutt er ekki þar með sagt að...

Þessi safi er alveg hreint frábær við uppþembu og bólgum í líkamanum

Þrátt fyrir að vatnsmelónur séu 92% vatn innihalda þær engu að...

Japönsk vatnsmeðferð sem talin er allra meina bót

Þessi vatnsmeðferð er alveg sáraeinföld, en hún er kennd við Japan...

Frábært trix til að steikja beikon á pönnu – Án alls sóðaskapsins

  Ef þér finnst beikon gott og færð aldrei nóg af því… en...

Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?

Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur....

Þrjár einfaldar hátíðargreiðslur fyrir stutt hár

Þrátt fyrir að hár þitt sé frekar stutt er ekki þar með sagt að...

Japönsk vatnsmeðferð sem talin er allra meina bót

Þessi vatnsmeðferð er alveg sáraeinföld, en hún er kennd við Japan...

Vissir þú að ananas hefur lækningamátt?

Ananas er stútfullur af góðum næringarefnum og þá meinum við...

Þessi greiðsla tekur fimm mínútur – Ótrúlega flott

  Já takk, við erum sko meira en til í þessa flottu greiðslu sem...

Konur hrjóta líka – Þótt þær haldi öðru fram

Konur um og yfir fimmtugt kvarta frekar en karlar á sama aldri yfir...

Afar mikilvægt fyrir allar konur – og þá sérstaklega konur yfir fertugt

Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í...

Hættulegra að sofa of mikið en of lítið

Það greinilega borgar sig ekki miðað við nýlega rannsókn að snúa...

Höfuðverkur og konur yfir fertugt – Hver er ástæðan fyrir höfuðverknum?

Afar algengt er að konur yfir fertugt þjáist af höfuðverk sem rekja má...

Það er gott að kyssa – En veistu hvað kossaflensið getur gert?

Hvað jafnast á við kossaflens og kelerí? Ekkert að mínu mati, þrátt...

Þessir 9 hlutir eru það besta í lífinu – Og þeir kosta ekki krónu

Öll vitum við að tilvera okkar hér á jörðinni er takmörkuð, en allt...

Bíddu, er hún 65 ára? Og hvert er leyndarmálið?

Leikkonan Dana Delany lítur alveg ótrúlega vel út miðað við aldur....

Eyðir þú oft peningum í óþarfa? – Hér eru ráð við því

Það er ótrúlegt hvað við getum stundum verið dugleg að eyða...

Snilldar ráð til að gera háu hælana þægilegri

Hvaða kona elskar ekki skó og háa hæla? Þrátt fyrir að það geti...

Karlmenn eru svo miklu mýkri en margar konur halda

Alveg eins og karlmenn eiga oft erfitt með að skilja okkur konur þá...

Lætur þú þarfir annarra alltaf ganga fyrir?

Ert þú týpan sem lætur alltaf aðra ganga fyrir en situr svo sjálf á...

Eru fimmtugar konur í dag eins og fertugar hér áður?

Íslenskar konur eiga góða möguleika á því að ná háum aldri og við...

Einstaklega einfaldur og fljótlegur eftirréttur

Þegar strákarnir mínir voru litlir bjó ég stundum til eftirrétt handa...

Þessi safi er alveg hreint frábær við uppþembu og bólgum í líkamanum

Þrátt fyrir að vatnsmelónur séu 92% vatn innihalda þær engu að...

Frábært trix til að steikja beikon á pönnu – Án alls sóðaskapsins

  Ef þér finnst beikon gott og færð aldrei nóg af því… en...

Bakaðar og gómsætar pepperoni pizza kartöflur

Fáir slá hendinni á móti brakandi pepperoni pizzu, eða bakaðri...

Gómsætur bakaður Brie í áramótaveisluna

Bakaðir ostar eru í miklu uppáhaldi hjá mér og geri ég þannig...

Dásamlegt jóla Tiramisu úr smiðju Jamie Oliver

Það er algjörlega ómissandi að fá góðan eftirrétt um jólin. Hvort...

Æðislegir snickersbitar á aðventu

Nú á aðventu er smákökubakstur á fullu á mörgum heimilum. Margir...

Gómsætar jólalegar súkkulaðikökur með Bismark súkkulaði

Þær gerast nú varla mikið jólalegri smákökurnar… hvað þá...

Þetta eru tuttugu rómantískustu bíómyndir allra tíma

Hvað er meira kósý en að kúra uppi í sófa þegar kalt er úti og...

Tíu frábærar bíómyndir sem fá þig til að gleyma lífsins áhyggjum

Þegar veðrið er ekki upp á sitt besta, maður er jafnvel lokaður inni...

Þetta eru eftirminnilegustu kossar allra tíma

Kossar í bíómyndum verða gjarnan eftirminnilegir – og oft eru...

Jólalög og ljúfir tónar á Þorláksmessu í Hörpu – Frítt inn og allir velkomnir

  Margir leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur á Þorláksmessu...

Mahler og Mussorgsky á Óperudögum í Hannesarholti

  Þau Aron Axel Cortes barítónsöngvari og Hrönn Þráinsdóttir...

Skelltu þér á ókeypis tónleika Óperunnar í Hörpu – Notalegt í hádeginu

Íslenska óperan býður upp á í vetur, eins og undanfarna vetur,...

Svona hefurðu aldrei heyrt lagið Jolene áður… frábær A capella flutningur

Dolly Parton er afskaplega hæfileikarík og þá ekki eingöngu sem...

Gætir þú lifað án tónlistar?

Hvernig væri tilveran án tónlistar? Tónlist er stór hluti af menningu...

Langt leidd af Alzheimer en kemur alltaf tilbaka þegar hún syngur

Það er afar sárt fyrir aðstandendur Alzheimers-sjúklinga að horfa upp...

Er eitthvað krúttlegra en þetta? – Gleðipilla dagsins!

Lítil börn og hundar eru auðvitað bara dásemd. Og þetta litla krútt...

Faðir brúðarinnar neitaði að halda ræðu og gerði þetta í staðinn

Faðir brúðarinnar ákvað að halda ekki hefðbundna ræðu í...

Tónlist gerir kraftaverk fyrir Alzheimer-sjúklinga – Sjáðu myndbandið

Þetta fallega spænska myndband sýnir hversu stórkostleg áhrif tónlist...

85 ára afi stelur senunni í brúðkaupi í hlutverki blómastúlku

Þetta myndband bræðir mann alveg. En þessi 85 ára afi stal senunni í...

Þessi litla ódýra jólaauglýsing hefur gjörsamlega brætt netheima

Það á oftar en ekki við að minna er meira og það sannar þessi litla...

Dáleiddu salinn og dómarana með töfrandi hreyfingum – Alveg magnað

Þessi hópur stúlkna frá Líbanon, 31 talsins, eru keppendur í nýjustu...

Stóð uppi sem sigurvegari 89 ára gamall – Aldrei of seint að láta draumana rætast

Við höfum lengi talað fyrir því að maður er aldrei, nei ALDREI, of...