Það er ótrúlega yndislegt augnablik þegar hann Leopold litli sér mömmu sína skýrt í fyrsta sinn.
Hann brosir og geislar af ánægju þetta litla skinn með nýju gleraugun sem gera honum kleift að sjá.
En Leopold þjáist af sjaldgæfri líkamlegri röskun sem hefur áhrif á húð hans og hár og hefur alvarlegar afleiðingar á sjónina. Þetta er svona nokkurs konar albinóismi.
Yndislegur lítill snúður.