Þetta er eitt það fallegasta sem þú sérð á netinu í dag – en þetta myndband sýnir einstaka ást á millli systra.
Sú eldri vaknar af miðdegislúrnum sínum og kemur hálf geðill fram þar sem móðirin situr að sinna yngri dótturinni. Hún ákveður að taka þetta upp til að sýna manni sínum hvernig dagurinn hafi verið hjá sér.
En þá taka málin allt aðra stefnu en móðirin gerði ráð fyrir því sú eldri róast öll við nærveru systur sinnar.
Yndislega fallegt ♥