Þessir tveir eru dásamlegir saman og fá mann svo sannarlega til að gleðjast og brosa.
Twitch er þekktur dansari í Bandaríkjunum en hann tók þátt í So You Think You Can Dance og hefur verið afar farsæll dansari síðan.
Litli skemmtilegi gaurinn heitir Balang og er 6 ára gamall frá Filipseyjum – algjört yndi sem elskar að dansa.
Hér dansa þeir saman hjá Ellen dans sem hefur verið vinsæll um allan heim undanfarna mánuði.