Þessir flottu strákar og frábæru söngvarar eru að slá í gegn í Ameríku. Þeir eru þekktir í Bretlandi enda unnu þeir hug og hjarta bresku þjóðarinnar þegar þeir voru krýndir sigurvegarar Britain´s Got Talent 2014. En nú eru þeir að taka Bandaríkin með trompi.