Mörgum finnst gaman að sjá fallegar jólaauglýsingar og við hér tilheyrum þeim hópi, sérstaklega þegar þær ná að snerta ákveðna strengi.
Hér er ein alveg ótrúlega falleg frá stórversluninni Macy’s í Bandaríkjunum. En Macy’s er einmitt þekkt fyrir þakkargjörðar skrúðgöngur sína sem eru afar glæsilegar.
Þessi nýja auglýsing spannar ævi manns sem fylgist árlega með skrúðgöngunni á sama stað. Allt frá því hann er ungur drengur þar til hann er orðinn roskinn maður og kemst ekki á staðinn – en þá gerist hið ótrúlega. Þetta snýst allt um að trúa.
Sæktu vasaklútinn áður en þú horfir!