Það er ekkert leyndarmál að við hreinlega elskum fallegar jólaauglýsingar og þessi hér er alveg einstaklega skemmtilega unnin.
Við ætlum að segja sem minnst um hana svo við skemmum ekki fyrir ykkur þegar þið horfið.
En hún bræddi okkur algjörlega og erum sannfærð um að það sama eigi við um ykkur lesendur góðir.