Það styttist í jólin og eitt af því sem þeim fylgir eru jólaauglýsingar. Við hér á Kokteil erum alveg að detta í jólagírinn og því finnst okkur gaman að horfa á fallegar jólaauglýsingar.
Undanfarið höfum við birt nokkrar breskar jólaauglýsingar en rík hefð er í Bretlandi fyrir stórum og miklum jólaauglýsingum.
Þessi er afar krúttleg og sæt og við lofum að hún kemur þér í jólaskap.
En sjáðu svo líka þessa HÉR sem slegið hefur í gegn