Þessi litla yndislega stúlka, Audrey, tók þátt í alþjóðlegri Zumba ráðstefnu í Orlando nýlega. En þangað var henni boðið til að vekja athygli á sjúkdómnum Diamond Blackfan Anemia sem hún fæddist með.
Audrey sem er sex ára gömul gaf atvinnufólkinu ekkert eftir. Hún er algjör gullmoli og við erum alveg heilluð!