Þetta myndband með hinum yndislega hundi Henry Nipper hefur slegið í gegn hér á netinu.
Henry, sem er eins árs, fæddist árið 2015 án augna – en hann er gleðin uppmáluð.
Hann gjörsamlega elskar að leika sér í haustlaufunum og eins er ströndin og sandurinn í uppáhaldi hjá þessu litla krútti.