Það eru svo sannarlega ekki allir „með þetta“ eins og þessi litla krúttsprengja í miðjunni.
Hún er bæði með sporin og hreyfingarnar alveg á hreinu og réttu taktana – eins og stóru stelpurnar!
Og þótt vinkonurnar séu ósköp sætar þá stelur hún gjörsamlega senunni.