Okkur finnst þessi alveg ótrúlega sniðugur og fyndinn – hann heitir Christopher og er 54 ára gamall.
En hann mætti, ásamt „félögum“ sínum, í prufur í Americas Got Talent og sló í gegn. En hér er hann búinn að endurskapa The Village People´s.
Auðvitað flaug hann áfram og það verður spennandi að sjá hvað hann gerir næst 🙂