Jæja, núna skaltu hvíla kamilluteið þitt.
Ný rannsókn sýnir fram á að ef þú drekkur þennan ákveðna drykk tvisvar á dag þá áttu að ná allt að 90 mínútna lengri svefni á hverri nóttu.
Og hver er svo þessi töfradrykkur?
Teymi af fólki sem vinnur við rannsóknir hjá Louisiana State University í Bandaríkjunum fékk sjö eldri borgara sem þjáðust af svefnleysi til að drekka 225 ml af kirsuberjasafa tvisvar á dag í tvær vikur og í kjölfarið fylgdu aðrar tvær vikur þar sem þau fengu engan kirsuberjasafa og að lokum fengu þau svo kallaða lyfleysu til að drekka næstu tvær vikurnar.
Þegar þessar 6 vikur voru svo bornar saman kom í ljós að þær tvær vikur sem þessir einstaklingar drukku kirsuberjasafann náðu þeir að meðaltali 84 fleiri mínútum af svefni á hverri nóttu.
Kirsuberjasafi inniheldur nefnilega hið náttúrulega efni melatonin og…
Lesa meira HÉR