Þessi Doritos auglýsing, sem sýnd var í auglýsingahléi á Super Bowl í Bandaríkjunum, gerði allt vitlaust á Twitter.
Sumum þótti hún ógeðsleg, öðrum fannst hún fyndin og enn öðrum þótti hún bæði ógeðsleg og fyndin.
Gleymum ekki að þetta er auglýsing fyrir snakk og sem slík vekur hún athygli… við gátum ekki annað en hlegið en um leið líka grett okkur aðeins 😀