Þau eru öll að heyra í fyrsta skipti á ævinni og það er alveg yndislegt að sjá og heyra viðbrögðin.
Þessir einstaklingar eru allt frá ungabörnum upp í fullorðið fólk og við sem þekkjum ekki annað en að heyra getum ekki ímyndað okkur hvernig tilfinningin er.