Það er alveg á hreinu að við verðum með þeim fyrstu til að rjúka í bíó að sjá þessa mynd. En við verðum þó að bíða til sumars því hún kemur ekki í kvikmyndahús í Bretlandi fyrr en í júlí og vonandi fljótlega hér á landi í kjölfarið á því.
Þeir sem horfðu á sjónvarpsþættina, Absolutely Fabulous með þeim vinkonum Edina og Patsy, vita að von er á góðu.
En á meðan við bíðum getum við horft á þessa stiklu úr myndinni.