Eins og við vitum þá hata flestir kettir vatn. Og því er bað ekki efst á óskalistanum, nema síður sé.
En aldrei áður höfum við samt séð kött í baði sem talar og biður um að þetta sé búið. Hann endurtekur í sífellu „NO MORE“!
Hann er alveg það fyndnasta 😀