Nikkie finnst umræðan um förðun þessa dagana vera neikvæð. Hún ákvað því að gera myndband þar sem hún farðar hálft andlitið til að sýna mátt förðunarinnar. Þá finnst henni að förðunin eigi að vera skemmtileg og alls ekki eitthvað til að skammast sín fyrir.
Dæmi svo hver fyrir sig hvor helmingur andlitsins er fallegri.
En það má líka læra eitthvað af þessu myndbandi enda fullt af „trixum“ sem hún notar.