Margar konur eiga í vandræðum með augabrúnirnar og eru jafnvel með litlar sem engar. Með aldrinum er ekkert óalgengt að hárin detti af og augabrúnirnar þynnist all verulega.
Hér er gott kennslumyndband sem sýnir hvernig má bæta úr hárleysinu með góðum vörum og fá þessar flottu augabrúnir. Það sem þarf eru réttu vörurnar og smá handavinna. Ekki ætti að vera flókið að nálgast þær vörur sem þarf og sumar konur eiga líklega eitthvað af þessu.
En það er greinilega alveg þess virði að kunna þetta!