Þetta er svo fallegt myndband þar sem ungur maður fær draum sinn uppfylltan.
Isaiah er 21 árs gamall þroskaskertur ungur maður sem þráði ekkert heitar en að eiga kýr. En hann fékk snemmbúna jólagjöf frá jólasveininum.
Í myndbandinu sést hvar móðir hans les fyrir hann bréf frá jólasveinka og sveinku – og ánægjan og einlæg gleðin skín úr andliti hans og viðbrögðum. Hann trúir ekki eigin augum þegar hann sér síðan kálfana fjóra.
Einlægt og fallegt!