Mmmm… þetta getur ekki annað en verið gott. Sætt og salt í sama bita.
Hefurðu nokkuð smakkað súkkulaðihúðaðar kartöfluflögur með karamellukurli?
Uppáhalds flögurnar þínar
Það er einfalt mál að græja þetta, og tekur aðeins nokkrar mínútur – það eina sem þarf er bráðið súkkulaði, karamellukurl og uppáhalds kartöfluflögurnar þínar.
Sjáðu hvað þetta er einfalt hér
Sigga Lund