Þetta glænýja myndband kallar fram gæsahúð, andvörp og gleði. Og er alveg einstaklega hátíðlegt.
Það er stórsöngkonan Jennifer Hudson sem syngur hér sálminn How Great Thou Art ásamt „a cappella“ sönghópnum Pentatonix.
En Pentatonix eru án efa einn besti og vinsælasti hópur sinnar tegundar í heiminum í dag.
Meiriháttar flutningur!