Þennan pabba langaði til að koma á óvart í brúðkaupi dóttur sinnar og gera eitthvað ógleymanlegt fyrir hana.
Og það tókst honum svo sannarlega því hann sló algjörlega í gegn.
Þótt dóttirin sé alvön og vel þjálfuð í dansi var það þó pabbinn sem vakti athygli fyrir stórkostlega danstakta í þetta sinn.