Það er ekki oft sem maður sér hunda hrekkja eigendur sína – oftar er það nú þannig að eigendurnir eru að stríða hundunum.
Og einmitt þess vegna er þessi svarti labrador alveg hreint frábær þar sem hann stelur vatnsslöngunni og hleypur á eftir eiganda sínum til að sprauta á hann.
Alveg frábær 😀