Nýjasta Star Wars kvikmyndin var frumsýnd í síðustu viku og fylgdi sýningu hennar mikil spenna enda langt frá síðustu mynd. Fólk út um allan heim mætti á frumsýningu í búningum, farðað og greitt. Nema hvað!
Okkur fannst því vel við hæfi að sýna ykkur hér 3 Star Wars greiðslur sem gaman er að gera. Þetta eru greiðslur eins og þær Leia, Padme, and Rey hafa sést með í myndunum.
Þá er lítið annað að gera en að skella í eina Leiu 🙂