Við kunnum flest að syngja barnalagið um stafina í stafrófinu… en þeir eru líklega fáir sem gera það af jafn mikilli innlifun og þessi litla krúttsprengja.
Hún tekur þetta einfalda barnalag og syngur með tilþrifum. Ætli næsti viðkomustaður hjá henni sé ekki Broadway 😀