Það er algjör óþarfi að vera eitthvað að vandræðast með hárið á sér yfir hátíðirnar því í dag er fjölbreytileikinn svo mikill og margt einfalt og flott hægt að gera.
Hér eru til dæmis sjö hugmyndir að greiðslum sem tilvalið er að prófa um jól og áramót. Sumar þeirra eru svo einfaldar og fljótlegar að þær taka ekki nema 2 mínútur.