Við fáum ekki nóg af honum Jordan Smith, enda með ótrúlega flotta rödd. Hér er hans allra nýjasta, jólalagið Mary, Did You Know, og eins og venjulega rúllar hann þessu upp.
Þvílík rödd – enda vann hann The Voice í Bandaríkjunum nú í vikunni. Og við hér á Kokteil erum búin að fylgjast með honum allan tímann 🙂
Glæsilegur sigurvegari og svo sannarlega vel að því kominn!