Ætli einhverjir íslenskir foreldrar bregði á þetta ráð núna í haust þegar skólarnir hefjast?
Móðir þessarar tíu ára stúlku var búin að gefast upp á því að vekja dóttur sína fyrir skólann. Hún var búin að reyna ýmislegt og núna fyrsta skóladag haustsins, í samstarfi við útvarpsþátt, fékk hún „brassband“ til þess að koma dóttur sinni á lappir.
Við hér á Kokteil myndum ekki vilja vakna upp við þetta 🙂