Hundurinn Sadie er greinilega mjög hæfileikarík og er að læra á píanó.
Ekki nóg með það því hún kveikir líka sjálf á píanóinu og hneigir sig fallega.
Sadie er ein af mörgum hundum sem hefur verið ættleidd eftir að hafa verið skilin eftir í hundaathvarfi.